Íslendingar reykja, drekka og borða minna sælgæti en fyrir hrun 24. júlí 2012 18:45 Efnahagshrunið hefur haft jákvæð áhrif á heilsu landsmanna. Dregið hefur úr reykingum, drykkju og neyslu sælgætis. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem sem Háskóli Íslands, Princeton Háskóli, Rider Háskólinn og Robert Wood Johnson stofnunin í Bandaríkjunum stóðu að. Rannsóknin byggir meðal annars á gögnum frá Lýðheilsustöð. Niðurstöðurnar sýna að frá efnahagshruni hefur verulega dregið úr reykingum og áfengisneyslu. Þannig hafi hlutfall þeirra sem reykja daglega lækkað úr 19 prósent árið 2007 í 14,2 prósent árið 2010. Íslendingar sofa lengur, fara sjaldnar í ljós og drekka meira lýsi en fyrir hrun. Einnig hefur dregið úr neyslu gosdrykkja og sælgætis. Tinna Laufrey Ásgeirsdóttir, lektor í hagfræði við Háskóla Ísland, vann að rannsókninni hér heima ásamt Þórhildi Ólafsdóttur. Tinna segir að kreppan hafi haft jákvæð áhrif á lífstíl Íslendinga. „Heilsa hefur almennt færst til hins betra t.d. hefur öll heilsuhegðun sem er neikvæð, það hefur dregið úr henni sem við mælum hér. Og sú heilsuhegðun sem er jákvæð hefur breyst mjög lítið eða jafnvel til hins betra," segir Tinna Laufey. Tekjur heimila og hækkandi vöruverð skýri einnig þessa þróun. „Helstu ástæður þessara breytinga má einna helst finna í verðbreytingum þessara vörutegunda og jafnframt að einhvejru leyti í breyttum tekjum fólks," segir hún. Niðurstöðurnar sýna hins vegar að Íslendinga borða ekki eins mikið af grænmæti og ávöxtum og fyrir hrun. Þannig að það er ekki svo að fólki sé umhugað að breyta lífstíl sínum? „Nei það virðist í grundvallaratriðum ekki vera það sem skiptir máli en þó að einhverju leyti. Fólk dregur úr kostnaðarsamri heilsuhegðun, mun meira hvað varðar óhollar vörutegundir heldur en hollar." Mest lesið Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Innlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Sjá meira
Efnahagshrunið hefur haft jákvæð áhrif á heilsu landsmanna. Dregið hefur úr reykingum, drykkju og neyslu sælgætis. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem sem Háskóli Íslands, Princeton Háskóli, Rider Háskólinn og Robert Wood Johnson stofnunin í Bandaríkjunum stóðu að. Rannsóknin byggir meðal annars á gögnum frá Lýðheilsustöð. Niðurstöðurnar sýna að frá efnahagshruni hefur verulega dregið úr reykingum og áfengisneyslu. Þannig hafi hlutfall þeirra sem reykja daglega lækkað úr 19 prósent árið 2007 í 14,2 prósent árið 2010. Íslendingar sofa lengur, fara sjaldnar í ljós og drekka meira lýsi en fyrir hrun. Einnig hefur dregið úr neyslu gosdrykkja og sælgætis. Tinna Laufrey Ásgeirsdóttir, lektor í hagfræði við Háskóla Ísland, vann að rannsókninni hér heima ásamt Þórhildi Ólafsdóttur. Tinna segir að kreppan hafi haft jákvæð áhrif á lífstíl Íslendinga. „Heilsa hefur almennt færst til hins betra t.d. hefur öll heilsuhegðun sem er neikvæð, það hefur dregið úr henni sem við mælum hér. Og sú heilsuhegðun sem er jákvæð hefur breyst mjög lítið eða jafnvel til hins betra," segir Tinna Laufey. Tekjur heimila og hækkandi vöruverð skýri einnig þessa þróun. „Helstu ástæður þessara breytinga má einna helst finna í verðbreytingum þessara vörutegunda og jafnframt að einhvejru leyti í breyttum tekjum fólks," segir hún. Niðurstöðurnar sýna hins vegar að Íslendinga borða ekki eins mikið af grænmæti og ávöxtum og fyrir hrun. Þannig að það er ekki svo að fólki sé umhugað að breyta lífstíl sínum? „Nei það virðist í grundvallaratriðum ekki vera það sem skiptir máli en þó að einhverju leyti. Fólk dregur úr kostnaðarsamri heilsuhegðun, mun meira hvað varðar óhollar vörutegundir heldur en hollar."
Mest lesið Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Innlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Sjá meira