Íslenski boltinn

Stjörnumenn misstu af tækifærinu gegn Blikum | Myndasyrpa

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Arnar Már fagnar marki sínu.
Arnar Már fagnar marki sínu. Mynd/Daníel
Stjörnunni mistókst að nýta sér töpuð stig FH-inga og KR-inga gegn Blikum í kvöld. Þeir náðu þó einu stigi úr leiknum en Blikar höfðu forystu langt fram í síðari hálfleik.

Arnar Már Björgvinsson kom Blikum yfir seint í fyrri hálfleik en Halldór Orri Björnsson jafnaði metin metð fallegu marki beint úr aukaspyrnu í þeim síðari.

Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, leit við í Garðabænum og tók þessar myndir.


Tengdar fréttir

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 1-1

Stjarnan og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í 11. Umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á Samsung-vellinum í Garðabæ. Arnar Már Björgvinsson kom Blikum yfir í fyrri hálfleiknum en það var Halldór Orri Björnsson sem jafnaði metin fyrir heimamenn beint úr aukaspyrnu í þeim síðari.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×