Íslenski boltinn

Skagamenn skoruðu mörkin | Myndasyrpa

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Mynd / Guðmundur Bjarki
Skagamenn pökkuðu Selfyssingum saman 4-0 í viðureign liðanna á Skipaskaga í kvöld. Skagamenn leiddu með marki í hálfleik en skoruðu þrjú í síðari hálfleik og fögnuðu sínum fyrsta sigri frá því 20. maí.

Leikurinn var að öllum líkindum sá síðasti sem Englendingurinn Gary Martin spilar með Skagamönnum í sumar. Að óbreyttu gengur hann til liðs við Íslands- og bikarmeistara KR.

Guðmundur Bjarki Halldórsson var mættur á Akranesvöll og tók þessar myndir.


Tengdar fréttir

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Selfoss 4-0

ÍA vann öruggan 4-0 sigur á Selfoss í kvöld á heimavelli sínum á Akranesi. ÍA sýndi sínar bestu hliðar í leiknum og gjörsigraði nýliðaslaginn. Staðan í hálfleik var 1-0.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×