Lendingu seinkað - herþoturnar fóru aldrei í loftið 18. maí 2012 20:44 Úr flugradar á vefnum sem sýnir flugferil vélarinnar. Lendingu vélar Icelandair verður seinkað aftur. Líklega mun hún ekki lenda fyrr en í fyrsta lagi um klukkan níu. Ástæðan er enn sú sama, flugmenn vélarinnar vilja brenna meira eldsneyti. Almannavarnir gáfu út tilkynningu fyrir skömmu þar sem fram kom að búið væri að skoða lendingarbúnað vélarinnar og allt bendir til þess að vélin geti lent með eðlilegum hætti. Engu að síður er gríðarlegur viðbúnaður á flugvellinum og á Reykjanesbrautinni. Vísir greindi frá því fyrr í kvöld og hafði eftir RÚV að tvær herþotur hefðu flogið til móts við flugvélina til þess að kanna lendingarbúnaðinn. Það reyndist ekki rétt. Til stóð að þær færu í loftið en þær gerðu það ekki. Aðstandendum er bent á að hringja í síma 1717 til að afla frekari upplýsinga en ekki í 112. Tengdar fréttir Öryggislendingu seinkað - reyna að brenna meira eldsneyti Aftur er búið að seinka lendingu vél Icelandair. Nú er áætlað að hún lendi rúmlega hálf níu. Flugvélin flýgur nú í hringi skammt frá landi en það mun vera til þess að brenna meira eldsneyti. 18. maí 2012 20:23 Flugslysaáætlun virkjuð Flugslysaáætlun Keflavíkurflugvallar hefur verið virkjuð vegna flugvélar sem missti hjól í flugtaki frá Keflavíkurflugvelli samkvæmt tilkynningu frá Almannavörum ríkislögreglustjóra. Aðgerðastjórn á Keflavíkurflugvelli hefur verið virkjuð og stýrir aðgerðum á vettvangi. 18. maí 2012 19:36 Flaug lágflug yfir Keflavíkurflugvöll Flugvél Icelandair flýgur nú annan hring eftir að hafa flogið lágflug fyrir Keflavíkurflugvöll svo sérfræðingar gætu séð lendingarbúnaðinn. 18. maí 2012 20:12 Farþegaþota þarf að nauðlenda á Keflavíkurflugvelli - eitt hjól datt af Allt tiltækt lið slökkviliðs og lögreglu auk björgunarsveita hefur verið sent á Keflavíkurflugvöll vegna tilkynningar um stóra farþegaþotu af gerðinni Boeing, sem þarf að nauðlenda á flugvellinum. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu þá lítur út fyrir að dekk hafi losnað af flugvélinni við flugtak. Vélin fór á loft frá Keflavík fyrr í kvöld, þegar í ljós hverskyns væri var henni snúið til baka til lendingar. Áætlað er að flugvélin lendi klukkan 19:40. Þá hefur stjórnstöð Almannavarna í Skógarhlíð verið virkjuð 18. maí 2012 18:58 Almannavarnir: Allt bendir til þess að flugvélin geti lent eðlilega Búið er að skoða hjólabúnað flugvélarinnar samkvæmt tilkynningu frá almannavörnum. Allt bendir til að vélin geti lent á eðlilegan hátt. Enn er þó verið að eyða eldsneyti til að létta vélina fyrir lendingu sem er áætluð kl. 20:35. 18. maí 2012 20:35 Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Loftgæði mælast óholl á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Sjá meira
Lendingu vélar Icelandair verður seinkað aftur. Líklega mun hún ekki lenda fyrr en í fyrsta lagi um klukkan níu. Ástæðan er enn sú sama, flugmenn vélarinnar vilja brenna meira eldsneyti. Almannavarnir gáfu út tilkynningu fyrir skömmu þar sem fram kom að búið væri að skoða lendingarbúnað vélarinnar og allt bendir til þess að vélin geti lent með eðlilegum hætti. Engu að síður er gríðarlegur viðbúnaður á flugvellinum og á Reykjanesbrautinni. Vísir greindi frá því fyrr í kvöld og hafði eftir RÚV að tvær herþotur hefðu flogið til móts við flugvélina til þess að kanna lendingarbúnaðinn. Það reyndist ekki rétt. Til stóð að þær færu í loftið en þær gerðu það ekki. Aðstandendum er bent á að hringja í síma 1717 til að afla frekari upplýsinga en ekki í 112.
Tengdar fréttir Öryggislendingu seinkað - reyna að brenna meira eldsneyti Aftur er búið að seinka lendingu vél Icelandair. Nú er áætlað að hún lendi rúmlega hálf níu. Flugvélin flýgur nú í hringi skammt frá landi en það mun vera til þess að brenna meira eldsneyti. 18. maí 2012 20:23 Flugslysaáætlun virkjuð Flugslysaáætlun Keflavíkurflugvallar hefur verið virkjuð vegna flugvélar sem missti hjól í flugtaki frá Keflavíkurflugvelli samkvæmt tilkynningu frá Almannavörum ríkislögreglustjóra. Aðgerðastjórn á Keflavíkurflugvelli hefur verið virkjuð og stýrir aðgerðum á vettvangi. 18. maí 2012 19:36 Flaug lágflug yfir Keflavíkurflugvöll Flugvél Icelandair flýgur nú annan hring eftir að hafa flogið lágflug fyrir Keflavíkurflugvöll svo sérfræðingar gætu séð lendingarbúnaðinn. 18. maí 2012 20:12 Farþegaþota þarf að nauðlenda á Keflavíkurflugvelli - eitt hjól datt af Allt tiltækt lið slökkviliðs og lögreglu auk björgunarsveita hefur verið sent á Keflavíkurflugvöll vegna tilkynningar um stóra farþegaþotu af gerðinni Boeing, sem þarf að nauðlenda á flugvellinum. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu þá lítur út fyrir að dekk hafi losnað af flugvélinni við flugtak. Vélin fór á loft frá Keflavík fyrr í kvöld, þegar í ljós hverskyns væri var henni snúið til baka til lendingar. Áætlað er að flugvélin lendi klukkan 19:40. Þá hefur stjórnstöð Almannavarna í Skógarhlíð verið virkjuð 18. maí 2012 18:58 Almannavarnir: Allt bendir til þess að flugvélin geti lent eðlilega Búið er að skoða hjólabúnað flugvélarinnar samkvæmt tilkynningu frá almannavörnum. Allt bendir til að vélin geti lent á eðlilegan hátt. Enn er þó verið að eyða eldsneyti til að létta vélina fyrir lendingu sem er áætluð kl. 20:35. 18. maí 2012 20:35 Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Loftgæði mælast óholl á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Sjá meira
Öryggislendingu seinkað - reyna að brenna meira eldsneyti Aftur er búið að seinka lendingu vél Icelandair. Nú er áætlað að hún lendi rúmlega hálf níu. Flugvélin flýgur nú í hringi skammt frá landi en það mun vera til þess að brenna meira eldsneyti. 18. maí 2012 20:23
Flugslysaáætlun virkjuð Flugslysaáætlun Keflavíkurflugvallar hefur verið virkjuð vegna flugvélar sem missti hjól í flugtaki frá Keflavíkurflugvelli samkvæmt tilkynningu frá Almannavörum ríkislögreglustjóra. Aðgerðastjórn á Keflavíkurflugvelli hefur verið virkjuð og stýrir aðgerðum á vettvangi. 18. maí 2012 19:36
Flaug lágflug yfir Keflavíkurflugvöll Flugvél Icelandair flýgur nú annan hring eftir að hafa flogið lágflug fyrir Keflavíkurflugvöll svo sérfræðingar gætu séð lendingarbúnaðinn. 18. maí 2012 20:12
Farþegaþota þarf að nauðlenda á Keflavíkurflugvelli - eitt hjól datt af Allt tiltækt lið slökkviliðs og lögreglu auk björgunarsveita hefur verið sent á Keflavíkurflugvöll vegna tilkynningar um stóra farþegaþotu af gerðinni Boeing, sem þarf að nauðlenda á flugvellinum. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu þá lítur út fyrir að dekk hafi losnað af flugvélinni við flugtak. Vélin fór á loft frá Keflavík fyrr í kvöld, þegar í ljós hverskyns væri var henni snúið til baka til lendingar. Áætlað er að flugvélin lendi klukkan 19:40. Þá hefur stjórnstöð Almannavarna í Skógarhlíð verið virkjuð 18. maí 2012 18:58
Almannavarnir: Allt bendir til þess að flugvélin geti lent eðlilega Búið er að skoða hjólabúnað flugvélarinnar samkvæmt tilkynningu frá almannavörnum. Allt bendir til að vélin geti lent á eðlilegan hátt. Enn er þó verið að eyða eldsneyti til að létta vélina fyrir lendingu sem er áætluð kl. 20:35. 18. maí 2012 20:35