Pepsi-deild karla: Þjálfarar fá að heimsækja dómarana að leik loknum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. maí 2012 15:08 Mynd / Anton Þjálfarar í efstu deild karla í knattspyrnu fá að funda með dómurum að loknum leikjum sínum í efstu deild karla í sumar. Um tilraunaverkefni er að ræða en þetta var meðal þess sem fram kom á kynningarfundi í dag um áherslur dómaranna fyrir leiktíðina sem hefst á sunnudag. Þorvaldur Árnason, FIFA dómari, fór yfir helstu áherslur með fulltrúum fjölmiðla í dag. Þjálfarar og fyrirliðar í tveimur efstu deildum karla fengu samskonar kynningu á dögunum. Hér fyrir neðan eru helstu atriði sem kynnt voru á fundinum. Reglurnar gilda um dómara á öllum stigum í íslenskri deildakeppni:Áminnt fyrir hópmótmæli Í hópmótmælum ber dómurum að áminna a.m.k. einn þeirra sem hópar sér að dómaranum. Því til viðbótar ber að áminna hvern þann sem leggur á sig langa leið til þess að koma sjónarmiðum sínum á framfæri.Fylgst vel með leikmönnum sem ýkja meiðsli sín Dómurum ber að veita leikmönnum sérstaka athygli ef þeir gerast sekir um að ýkja afleiðingar líkamlegrar snertingar til þess að „fiska" gult eða rautt spjald á andstæðinginn.Hendi eða ekki hendi Þegar metið er hvort um hendi sé að ræða eða ekki verða fjögur atriði í fyrirrúmi:hreyfing handleggs í átt að knettinumfjarlægð mótherjans frá knettinumhvort staða handleggs sé eðlileg eða óeðlilegef um hendi úti velli er að ræða á dómarinn að hafa í huga hvort hann hefði dæmt víti á þetta ef atvikið hefði verið inni í vítateigMarkvörður brýtur á sóknarmanni í stöðunni einn gegn einum Ef markvörður brýtur af sér í stöðunni „maður á móti manni" ber dómaranum að sýna honum rauða spjaldið nema í undantekningartilvikum. Í þeim tilvikum þarf dómarinn að vera sannfærður um að leikmaður hefði ekki komist í upplagt marktækifæri.Á fundinum var sérstaklega minnst á að umræðan um aftasta mann væri á villigötum. Engu máli skiptir hvort varnarmenn séu staðsettir fyrir aftan markvörðinn þegar brotið á sér stað. Reka skal markvörðinn af velli.Undirskyrtur og -buxur skulu vera í sama lit og keppnistreyjan Dómarateyminu ber að ganga í skugga um það fyrir leikinn að leikmenn klæðist fatnaði sam samrýmist knattspyrnulögunum. Sérstök athygli skal vakin á því að undirskkyrtur og undirbuxur skulu vera í sama lit og keppnisskyrtan og keppnisstuttbuxurnar. Þetta voru áður tillmæli en er nú komið í reglurnar. Þá verða teip einnig að vera í sama lit og sokkarnir.Samskiptasíður Dómurum er bannað að tjá sig á Twitter eða Facebook varðandi einstök atvik í leikjum.Tilraun í efstu deild karla: Þjálfarar fá að funda með dómurum Eftir ábendingu frá Heimi Hallgrímssyni aðstoðarlandsliðsþjálfara, á fundi dómara með þjálfurum og fyrirliðum á dögunum, var ákveðið að dómarar í efstu deild karla gæfu þjálfurum tækifæri á að koma inn í klefa eftir leik til þess að fá skýringar og ef einhverjar spurningar eru. Þjálfarar þurfa þó að bíða í 5-10 mínútur eftir að leik lýkur og kurteisi er algjört skilyrði í þessum efnum. Um tilraunaverkefni er að ræða. Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Sjá meira
Þjálfarar í efstu deild karla í knattspyrnu fá að funda með dómurum að loknum leikjum sínum í efstu deild karla í sumar. Um tilraunaverkefni er að ræða en þetta var meðal þess sem fram kom á kynningarfundi í dag um áherslur dómaranna fyrir leiktíðina sem hefst á sunnudag. Þorvaldur Árnason, FIFA dómari, fór yfir helstu áherslur með fulltrúum fjölmiðla í dag. Þjálfarar og fyrirliðar í tveimur efstu deildum karla fengu samskonar kynningu á dögunum. Hér fyrir neðan eru helstu atriði sem kynnt voru á fundinum. Reglurnar gilda um dómara á öllum stigum í íslenskri deildakeppni:Áminnt fyrir hópmótmæli Í hópmótmælum ber dómurum að áminna a.m.k. einn þeirra sem hópar sér að dómaranum. Því til viðbótar ber að áminna hvern þann sem leggur á sig langa leið til þess að koma sjónarmiðum sínum á framfæri.Fylgst vel með leikmönnum sem ýkja meiðsli sín Dómurum ber að veita leikmönnum sérstaka athygli ef þeir gerast sekir um að ýkja afleiðingar líkamlegrar snertingar til þess að „fiska" gult eða rautt spjald á andstæðinginn.Hendi eða ekki hendi Þegar metið er hvort um hendi sé að ræða eða ekki verða fjögur atriði í fyrirrúmi:hreyfing handleggs í átt að knettinumfjarlægð mótherjans frá knettinumhvort staða handleggs sé eðlileg eða óeðlilegef um hendi úti velli er að ræða á dómarinn að hafa í huga hvort hann hefði dæmt víti á þetta ef atvikið hefði verið inni í vítateigMarkvörður brýtur á sóknarmanni í stöðunni einn gegn einum Ef markvörður brýtur af sér í stöðunni „maður á móti manni" ber dómaranum að sýna honum rauða spjaldið nema í undantekningartilvikum. Í þeim tilvikum þarf dómarinn að vera sannfærður um að leikmaður hefði ekki komist í upplagt marktækifæri.Á fundinum var sérstaklega minnst á að umræðan um aftasta mann væri á villigötum. Engu máli skiptir hvort varnarmenn séu staðsettir fyrir aftan markvörðinn þegar brotið á sér stað. Reka skal markvörðinn af velli.Undirskyrtur og -buxur skulu vera í sama lit og keppnistreyjan Dómarateyminu ber að ganga í skugga um það fyrir leikinn að leikmenn klæðist fatnaði sam samrýmist knattspyrnulögunum. Sérstök athygli skal vakin á því að undirskkyrtur og undirbuxur skulu vera í sama lit og keppnisskyrtan og keppnisstuttbuxurnar. Þetta voru áður tillmæli en er nú komið í reglurnar. Þá verða teip einnig að vera í sama lit og sokkarnir.Samskiptasíður Dómurum er bannað að tjá sig á Twitter eða Facebook varðandi einstök atvik í leikjum.Tilraun í efstu deild karla: Þjálfarar fá að funda með dómurum Eftir ábendingu frá Heimi Hallgrímssyni aðstoðarlandsliðsþjálfara, á fundi dómara með þjálfurum og fyrirliðum á dögunum, var ákveðið að dómarar í efstu deild karla gæfu þjálfurum tækifæri á að koma inn í klefa eftir leik til þess að fá skýringar og ef einhverjar spurningar eru. Þjálfarar þurfa þó að bíða í 5-10 mínútur eftir að leik lýkur og kurteisi er algjört skilyrði í þessum efnum. Um tilraunaverkefni er að ræða.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Sjá meira