Íslenski boltinn

Fram valtaði yfir Þórsara

mynd/stefán
Fram tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum Lengjubikars karla er liðið vann öruggan sigur, 4-0, á Þór frá Akureyri.

Kristinn Ingi Halldórsson skoraði tvö mörk, Steven Lennon og Halldór Hermann Jónsson eitt hvor að því er fram kemur á úrslit.net.

Fram mun mæta Stjörnunni í undanúrslitunum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×