Enski boltinn

Hvað erum að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í kvöld?

Mario Balotelli og félagar hans í Manchester City leika gegn Chelsea á útivelli i kvöld.
Mario Balotelli og félagar hans í Manchester City leika gegn Chelsea á útivelli i kvöld. Getty Images / Nordic Photos
Það eru fimm leikir á dagskrá í kvöld á sportstöðvum Stöðvar 2 í kvöld og toppbaráttan á Englandi og Spáni er þar í aðalhlutverki. Fjórir leikir í ensku úrvalsdeildinni fara fram og þar eru flest af toppliðum deildarinnar að spila. Leikjum kvöldsins verður gerð góð skil í Sunnudagsmessunni sem er á dagskrá kl. 21:45 í kvöld.

19:35 Man. City – Chelsea [Stöð 2 Sport 2 HD] [Stöð 2 Sport 2]

19:38 Tottenham – Stoke [Stöð 2 Sport 5]

19:53 Everton – Arsenal [Stöð 2 Sport 4]

19:53 QPR – Liverpool [Stöð 2 Sport 3]

20:50 Villarreal - Real Madrid [Stöð 2 Sport]

21:45 Sunnudagsmessan [Stöð 2 Sport 2]

Staðan í ensku úrvalsdeildinni:






Fleiri fréttir

Sjá meira


×