Fótbolti

Misstir þú af enska boltanum í gær? | öll mörkin eru á Vísi

Frá leik QPR og Liverpool.  Dirk Kuyt leikmaður Liverpool og markvörðurinn Paddy Kenny.
Frá leik QPR og Liverpool. Dirk Kuyt leikmaður Liverpool og markvörðurinn Paddy Kenny. Getty Images / Nordic Photos
Það var mikið um að vera í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöld þar sem að flest af toppliðum deildarinnar stóðu í ströngu. Manchester City landaði 2-1 sigri á heimavelli gegn Chelsea og munar aðeins einu stigi á Manchester United og Man City sem eru í tveimur efstu sætum deildarinnar. QPR stal senunni í gær með 3-2 sigri gegn Liverpool og er hægt að skoða öll mörkin úr leikjunum á sjónvarpshluta Vísis.

Man City - Chelsea

Tottenham - Stoke

QPR - Liverpool

Everton - Arsenal














Fleiri fréttir

Sjá meira


×