Skautafélag Akureyrar Íslandsmeistari kvenna í íshokkí Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. mars 2012 19:46 Úr fyrsta leik liðanna á Akureyri á þriðjudag. Mynd / Elvar Freyr Pálsson Ásynjur Skautafélags Akureyrar tryggði sér í dag Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí eftir 6-2 sigur á Birninum í þriðja leik liðanna norðan heiða. Staðan að loknum fyrsta leikhluta var 1-1. Í öðrum leikhluta tóku heimakonur frumkvæðið og leiddu að honum loknum 4-2. Þær bættu svo við tveimur mörkum í síðasta leihlutanum og unnu öruggan sigur. Diljá Sif Björgvinsdóttir skoraði þrjú mörk Ásynja en Flosrún Vaka Jóhannesdóttir bæði mörk Bjarnarins. Ásynjur höfðu því sigur í einvíginu 3-0.Mörk Ásynja SA: Diljá Sif Björgvinsdóttir 3 Silvía Rán Björgvinsdóttir 1 Sarah Smiley 1 Guðrún Blöndal 1 Varin skot: 17Mörk Bjarnarins: Flosrún Vaka Jóhannesdóttir 2 Varin skot: 36 Upplýsingar af heimasíðu Skautafélags Akureyrar, sjá hér. Innlendar Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Sjá meira
Ásynjur Skautafélags Akureyrar tryggði sér í dag Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí eftir 6-2 sigur á Birninum í þriðja leik liðanna norðan heiða. Staðan að loknum fyrsta leikhluta var 1-1. Í öðrum leikhluta tóku heimakonur frumkvæðið og leiddu að honum loknum 4-2. Þær bættu svo við tveimur mörkum í síðasta leihlutanum og unnu öruggan sigur. Diljá Sif Björgvinsdóttir skoraði þrjú mörk Ásynja en Flosrún Vaka Jóhannesdóttir bæði mörk Bjarnarins. Ásynjur höfðu því sigur í einvíginu 3-0.Mörk Ásynja SA: Diljá Sif Björgvinsdóttir 3 Silvía Rán Björgvinsdóttir 1 Sarah Smiley 1 Guðrún Blöndal 1 Varin skot: 17Mörk Bjarnarins: Flosrún Vaka Jóhannesdóttir 2 Varin skot: 36 Upplýsingar af heimasíðu Skautafélags Akureyrar, sjá hér.
Innlendar Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Sjá meira