Íslenski boltinn

Óskar Ófeigur fékk fjölmiðlaviðurkenningu KSÍ

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Mynd/Myndasafn KSÍ
Óskar Ófeigur Jónsson, íþróttablaðamaður á Vísi og Fréttablaðinu, fékk í gær fjölmiðlaviðurkenningu KSÍ á ársþingi sambandsins í gær.

Óskar Ófeigur hefur starfað sem íþróttablaðamaður síðan 1998, fyrst á DV en síðar á Fréttablaðinu og Vísi.

Tilkynning KSÍ er svohljóðandi: „Fjölmiðlaviðurkenningu KSÍ fyrir árið 2011 hlýtur Óskar Ófeigur Jónsson, blaðamaður á íþróttadeild 365 miðla.

Óskar hefur alla tíð notað tölfræði mikið í sínu starfi til að krydda umfjöllun og hefur tekist vel til.Hann hefur um árabil fjallað um knattspyrnu og hefur jafnan haldið umfjöllun um kvennaknattspyrnu mjög á lofti.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×