Enski boltinn

Sunnudagsmessan: Tekur Redknapp við enska landsliðinu?

Harry Redknapp er enn í baráttunni um enska meistaratitilinn með lið sitt Tottenham í ensku úrvalsdeildinni eftir 5-0 sigur liðsins um helgina gegn Newcastle. Redknapp er ofarlega á lista yfir þá sem eru líklegir til þess að taka við enska landsliðinu eftir að Fabio Capello hætti þar störfum á dögunum.

Staðan hjá Redknapp var til umræðu í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 um helgina þar sem að Guðmundur Benediktsson fór yfir málin með þeim Hjörvari Hafliðasyni og Þorvaldi Örlygssyni þjálfara Fram.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×