Lífið

Paparassar sitja um Björk

Myndir/cover media
Söngkonan Björk Guðmundsdóttir var gestur í bandaríska sjónvarpsþættinum The Colbert Report í gær eins og sjá má hér (myndband).Sjón er sögu ríkari þegar kemur að flutningi söngkonunnar og klæðaburði.

í meðfylgjandi myndasafni má sjá að Björk, sem var í fylgd vinar, var með mynstraðan klút á höfði og sólgleraugu þegar hún yfirgaf upptökuver þáttarins í New York en ljósmyndarar biðu eftir henni og mynduðu hvert einasta skref sem hún tók.

Hér má sjá viðtalið í The Colbert Report.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.