Lífið

Úrslitaspurningin var um húð­flúr aðalleikarans í Breaking Bad

Stefán Árni Pálsson skrifar
Aðalleikarar Breaking Bad, Aaron Paul, Bryan Cranston og Anna Gunn á góðri stundu.
Aðalleikarar Breaking Bad, Aaron Paul, Bryan Cranston og Anna Gunn á góðri stundu. Getty/Jesse Grant

Valur og HK mættust í 16 liða úrslitum Kviss á laugardagskvöldið. Þau Dóra Júlía og Jóhann Alfreð mættu fyrir hönd Vals og VÆB bræður fyrir hönd HK í hörku viðureign.

Keppnin var æsispennandi og réðust úrslitin á lokaspurningunni. Þá var komið að seinni þrjú hint spurningunni og spur var um líkamspart. 

Aðalleikarinn úr vinsælu þáttunum Breaking Bad, Bryan Cranston, fékk sér húðflúr tengt þáttunum á þenna líkamspart eftir að þættirnir hættu. Hann fór með hlutverk Walter White í þáttunum.

Hér að neðan má sjá rétt svar og hvaða lið komst áfram í átta liða úrslitin.

Klippa: Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.