Bjartir varalitir eru mjög áberandi þetta sumarið. Um nánast alla liti er að ræða; bleika, rauða, appelsínugula, ferskjulitaða, fjólubláa og svo framvegis en í björtum tónum.
Eins og sjá má í meðfylgjandi myndasafni eru stjörnurnar ófeimnar við að nota áberandi varaliti við sólskyssta húð sína og náttúrulega augnförðun.
Bjartir varalitir áberandi í sumar
