Innlent

Stúlka slasaðist á Meðalfellsvatni

Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF.
Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF.
Þyrla Landhelgisgæslunnar fluttu stúlku á Landspítalann nú fyrir stuttu, en hún slasaðist á fæti þegar hún féll af sjóketti á Meðalfellsvatni í Kjós.

Þyrla Landhelgisgæslunnar var á æfingu í grenndinni og var því afráðið að þyrlan skyldi nýtt til að flytja stúlkuna á sjúkrahús. Talið er að hún sé lærbrotin.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×