Golden Globe: Fölir litir og einföld snið 26. janúar 2011 16:47 Mad Men-leikkonan January Jones tók sig vel út í þessum fallega, rauða kjól frá Versace. Nordicphotos/Getty Golden Globe verðlaunahátíðin fór fram í Los Angeles á dögunum og að venju hefur mikið verið pælt í klæðnaði leikkvennanna. Pastellitir og fölir litatónar voru ríkjandi á rauða dreglinum í ár en inni á milli mátti sjá sterkari liti líkt og rauða kjóla January Jones og Christinu Hendricks. Tískuspekúlantar voru flestir sammála um að Gossip Girl stjarnan Leighton Meester og leikkonan Tilda Swinton hefðu verið á meðal þeirra best klæddu í ár. Meester klæddist föllituðum kjól frá Burberry á meðal Swinton kaus pils og skyrtu frá Jil Sanders. - smChristina Hendricks, samstarfskona Jones, mætti einnig í rauðum kjól á hátíðina. Hennar kjóll er þó örlítið íburðarmeiri en kjóllinn sem Jones klæddist.Leighton Meester Meester hefur löngum þótt mjög smekkleg og það sannaði hún í þessum fallega kvöldkjól frá Burberry.Hin breska Tilda Swinton var falleg í þessu ljósa dressi frá hönnuðinum Jil Sanders, sniðið er látlaust og klæðilegt.Leikkonan Michelle Williams klæddist þessum blómaskreytta kjól á hátíðina. Tískuspekúlantar annaðhvort hrifust af kjólnum eða þótti hann hræðilega smekklaus.Hin smávaxna leikkona Mila Kunis hefur slegið í gegn með leik sínum í The Black Swan. Græni liturinn klæðir hana afskaplega vel.Kjóll Catherine Zeta-Jones var stór og mikill um sig, hún kaus grænan lit líkt og Kunis. Golden Globes Mest lesið Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Tónlist „Þetta drepur fólk á endanum“ Lífið Með óútskýrða flogaveiki í kjölfar fæðingar Lífið Ólafur og Guðrún flytja inn saman Lífið Arnór hættur með Sögu Lífið Arnar Grant flytur í Vogahverfið Lífið Ólafur Darri barðist við tárin yfir sögu Silu frá Gaza Lífið Fréttatía vikunnar: Fatastíll, verðhækkanir og flugvélar Lífið Bein útsending: Sterkustu skákmenn landsins mætast Lífið Örlagaríkt viðtal varð að tuttugu ára vináttu Lífið Fleiri fréttir Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Golden Globe verðlaunahátíðin fór fram í Los Angeles á dögunum og að venju hefur mikið verið pælt í klæðnaði leikkvennanna. Pastellitir og fölir litatónar voru ríkjandi á rauða dreglinum í ár en inni á milli mátti sjá sterkari liti líkt og rauða kjóla January Jones og Christinu Hendricks. Tískuspekúlantar voru flestir sammála um að Gossip Girl stjarnan Leighton Meester og leikkonan Tilda Swinton hefðu verið á meðal þeirra best klæddu í ár. Meester klæddist föllituðum kjól frá Burberry á meðal Swinton kaus pils og skyrtu frá Jil Sanders. - smChristina Hendricks, samstarfskona Jones, mætti einnig í rauðum kjól á hátíðina. Hennar kjóll er þó örlítið íburðarmeiri en kjóllinn sem Jones klæddist.Leighton Meester Meester hefur löngum þótt mjög smekkleg og það sannaði hún í þessum fallega kvöldkjól frá Burberry.Hin breska Tilda Swinton var falleg í þessu ljósa dressi frá hönnuðinum Jil Sanders, sniðið er látlaust og klæðilegt.Leikkonan Michelle Williams klæddist þessum blómaskreytta kjól á hátíðina. Tískuspekúlantar annaðhvort hrifust af kjólnum eða þótti hann hræðilega smekklaus.Hin smávaxna leikkona Mila Kunis hefur slegið í gegn með leik sínum í The Black Swan. Græni liturinn klæðir hana afskaplega vel.Kjóll Catherine Zeta-Jones var stór og mikill um sig, hún kaus grænan lit líkt og Kunis.
Golden Globes Mest lesið Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Tónlist „Þetta drepur fólk á endanum“ Lífið Með óútskýrða flogaveiki í kjölfar fæðingar Lífið Ólafur og Guðrún flytja inn saman Lífið Arnór hættur með Sögu Lífið Arnar Grant flytur í Vogahverfið Lífið Ólafur Darri barðist við tárin yfir sögu Silu frá Gaza Lífið Fréttatía vikunnar: Fatastíll, verðhækkanir og flugvélar Lífið Bein útsending: Sterkustu skákmenn landsins mætast Lífið Örlagaríkt viðtal varð að tuttugu ára vináttu Lífið Fleiri fréttir Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira