Innlent

Brotist inn í þrjú fyrirtæki

Brotist var inn í þrjú fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu í nótt, eitt í Höfðahverfi, annað í Smáranum og það þriðja í Árbæjarhverfi. Þjófarnir komust undan í öllum tilvikum og eru ófundnir, en lögregla rannsakar nú hverju var stolið á hverjum stað. Að örðu leiti var rólegt hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, líkt og víðast annarsstaðar á landinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×