NATO með æfingu í Helguvík 8. júní 2011 19:33 Hluti af varnaræfingu Atlantshafsbandalagsins, Norður-Víkingi, fór fram í höfninni í Helguvík í dag. Í verkefninu taka þátt um fjögur hundruð og fimmtíu manns frá Bandaríkjunum, Noregi, Danmörku og Íslandi. Ítalskir hermenn og leyniskyttur lágu í leyni um allt hafnarsvæðið og F-16 orrustuþotur bandaríska flughersins sveimuðu um loftin þegar fréttastofu bar að garði í dag. Verkefni dagsins var að gera höfnina örugga til þess að norska varðskipið Sortland kæmist að landi. Kafarar komu sprengju fyrir um borð í litlum báti og honum sökkt. Þá fengu hermenn heimild til þess að sigla út að varðskipinu og gefa því merki um að koma í land. Sjórinn var nokkuð úfinn og því voru allir nokkuð blautir þegar báturinn var hífður upp og gengið var um borð. Varðskipið Sortland sigldi svo hnökralaust inn í höfnina undir vökulu auga dönsku björgunarþyrlunnar sem var til taks ef eitthvað skyldi fara úrskeiðis. Æfingin gekk þó vel og allir sluppu heilir á húfi frá verkefni dagsins. Norður-víkingur er ein stærsta varnaræfing Atlantshafsbandalagsins á Íslandi til þessa. Bandaríski flugherinn, ítalski sjóherinn ásamt dönsku og norsku strandgæslunni taka þátt í æfingunni. Fjögur hundruð og fimmtíu manns taka þátt í aðgerðunum en markmið þeirra er að æfa liðs og birgðarflutninga þjóðanna til og frá landinu með áherslur á æfingar í lofti.Hægt er að sjá lengri útgáfu af æfingunni í Sjónvarpi Vísis hér Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fleiri fréttir Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Sjá meira
Hluti af varnaræfingu Atlantshafsbandalagsins, Norður-Víkingi, fór fram í höfninni í Helguvík í dag. Í verkefninu taka þátt um fjögur hundruð og fimmtíu manns frá Bandaríkjunum, Noregi, Danmörku og Íslandi. Ítalskir hermenn og leyniskyttur lágu í leyni um allt hafnarsvæðið og F-16 orrustuþotur bandaríska flughersins sveimuðu um loftin þegar fréttastofu bar að garði í dag. Verkefni dagsins var að gera höfnina örugga til þess að norska varðskipið Sortland kæmist að landi. Kafarar komu sprengju fyrir um borð í litlum báti og honum sökkt. Þá fengu hermenn heimild til þess að sigla út að varðskipinu og gefa því merki um að koma í land. Sjórinn var nokkuð úfinn og því voru allir nokkuð blautir þegar báturinn var hífður upp og gengið var um borð. Varðskipið Sortland sigldi svo hnökralaust inn í höfnina undir vökulu auga dönsku björgunarþyrlunnar sem var til taks ef eitthvað skyldi fara úrskeiðis. Æfingin gekk þó vel og allir sluppu heilir á húfi frá verkefni dagsins. Norður-víkingur er ein stærsta varnaræfing Atlantshafsbandalagsins á Íslandi til þessa. Bandaríski flugherinn, ítalski sjóherinn ásamt dönsku og norsku strandgæslunni taka þátt í æfingunni. Fjögur hundruð og fimmtíu manns taka þátt í aðgerðunum en markmið þeirra er að æfa liðs og birgðarflutninga þjóðanna til og frá landinu með áherslur á æfingar í lofti.Hægt er að sjá lengri útgáfu af æfingunni í Sjónvarpi Vísis hér
Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fleiri fréttir Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Sjá meira