Konurnar fá störf að nýju Jón Hákon Halldórsson skrifar 19. apríl 2011 20:55 Oddný Sturludóttir. „90% starfsmanna leikskóla eru konur. Það gefur að skilja að þegar kemur til breytinga í leikskólum þá hreyfir það við störfum kvenstjórnenda,“ segir Oddný Sturludóttir, formaður menntaráðs Reykjavíkurborgar. Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, gagnrýndi í dag að öllum þeim stjórnendum, sem sagt verður upp vegna hagræðinga í skólakerfinu sem samþykktar voru á borgarstjórnarfundi í dag, væru konur. „Tillögurnar, að teknu tilliti til umsagna menntaráðs, gera ráð fyrir fækkun í yfirstjórn skóla. Gengið er út frá því að skólastjórum og aðstoðarskólastjórum verði sagt upp, þó svo að stór hluti aðstoðarskólastjóra leikskóla séu í lágu hlutfalli stjórnunar vegna smæðar leikskólanna,“ segir Oddný og bendir á að þær séu um 10-40% hlutfall stjórnunar. Oddný ítrekar að á leikskólasviði verði 47 stjórnendum sagt upp, leikskólastjóra og aðstoðarleikskólastjórum. Við breytingarnar verði til 25 nýjar stöður stjórnenda og aðrar lausar stöður vegna annarra aðstæðna séu 7 talsins. Alls þurfi því á næstu mánuðum að ráða 32 stjórnendur til leikskóla borgarinnar og þá séu 15 stjórnendur. Þar er um að ræða leikskólastjóra og aðstoðarleikskólarstjóra sem nú eru að störfum án stjórnunarstarfs, að sögn Oddnýjar. „Vegna forgangsröðunar meirihluta Besta flokksins og Samfylkingarinnar í þágu nýrra leikskólaplássa fyrir stóran árgang leikskólabarna verða nýráðningar til leikskólanna á árinu 2011 að lágmarki 55. Þar af eru deildarstjórastöður um 10 og til viðbótar eru 10-15 deildarstjórastöður að losna síðar á árinu. Því verður hægt að bjóða öllum áfram störf hjá leikskólum borgarinnar eftir breytingarnar, leikskólastjórastöðu, aðstoðarleikskólastjórastöðu, deildarstjórastöðu eða sérkennslustjórastöðu,“ segir Oddný. Tengdar fréttir Konur fá að fjúka frá borginni Alls verður 46 stjórnendum í skólakerfinu sagt upp hjá Reykjavíkurborg um næstu mánaðamót vegna breytinga á skólakerfinu sem borgarráð samþykkti í gær, samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu Leikskóla- og Menntasviði Reykjavíkurborgar. Allt eru þetta konur sem missa vinnuna, en einhverjar þeirra munu fá önnur störf hjá borginni. 19. apríl 2011 14:26 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Fleiri fréttir Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Sjá meira
„90% starfsmanna leikskóla eru konur. Það gefur að skilja að þegar kemur til breytinga í leikskólum þá hreyfir það við störfum kvenstjórnenda,“ segir Oddný Sturludóttir, formaður menntaráðs Reykjavíkurborgar. Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, gagnrýndi í dag að öllum þeim stjórnendum, sem sagt verður upp vegna hagræðinga í skólakerfinu sem samþykktar voru á borgarstjórnarfundi í dag, væru konur. „Tillögurnar, að teknu tilliti til umsagna menntaráðs, gera ráð fyrir fækkun í yfirstjórn skóla. Gengið er út frá því að skólastjórum og aðstoðarskólastjórum verði sagt upp, þó svo að stór hluti aðstoðarskólastjóra leikskóla séu í lágu hlutfalli stjórnunar vegna smæðar leikskólanna,“ segir Oddný og bendir á að þær séu um 10-40% hlutfall stjórnunar. Oddný ítrekar að á leikskólasviði verði 47 stjórnendum sagt upp, leikskólastjóra og aðstoðarleikskólastjórum. Við breytingarnar verði til 25 nýjar stöður stjórnenda og aðrar lausar stöður vegna annarra aðstæðna séu 7 talsins. Alls þurfi því á næstu mánuðum að ráða 32 stjórnendur til leikskóla borgarinnar og þá séu 15 stjórnendur. Þar er um að ræða leikskólastjóra og aðstoðarleikskólarstjóra sem nú eru að störfum án stjórnunarstarfs, að sögn Oddnýjar. „Vegna forgangsröðunar meirihluta Besta flokksins og Samfylkingarinnar í þágu nýrra leikskólaplássa fyrir stóran árgang leikskólabarna verða nýráðningar til leikskólanna á árinu 2011 að lágmarki 55. Þar af eru deildarstjórastöður um 10 og til viðbótar eru 10-15 deildarstjórastöður að losna síðar á árinu. Því verður hægt að bjóða öllum áfram störf hjá leikskólum borgarinnar eftir breytingarnar, leikskólastjórastöðu, aðstoðarleikskólastjórastöðu, deildarstjórastöðu eða sérkennslustjórastöðu,“ segir Oddný.
Tengdar fréttir Konur fá að fjúka frá borginni Alls verður 46 stjórnendum í skólakerfinu sagt upp hjá Reykjavíkurborg um næstu mánaðamót vegna breytinga á skólakerfinu sem borgarráð samþykkti í gær, samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu Leikskóla- og Menntasviði Reykjavíkurborgar. Allt eru þetta konur sem missa vinnuna, en einhverjar þeirra munu fá önnur störf hjá borginni. 19. apríl 2011 14:26 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Fleiri fréttir Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Sjá meira
Konur fá að fjúka frá borginni Alls verður 46 stjórnendum í skólakerfinu sagt upp hjá Reykjavíkurborg um næstu mánaðamót vegna breytinga á skólakerfinu sem borgarráð samþykkti í gær, samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu Leikskóla- og Menntasviði Reykjavíkurborgar. Allt eru þetta konur sem missa vinnuna, en einhverjar þeirra munu fá önnur störf hjá borginni. 19. apríl 2011 14:26