Ríkisendurskoðun gagnrýnir umhverfisráðuneytið harðlega Jón Hákon Halldórsson skrifar 11. maí 2011 13:25 Vestmannaeyjar er eitt þeirra sveitarfélaga þar sem sorpbrennslustöð er haldið úti. Mynd/ Óskar. Umhverfisstofnun og umhverfisráðuneytið brást skyldum sínum í eftirliti með sorpbrennslustöðvum. Þetta er niðurstaða Ríkisendurskoðunar sem skilaði skýrslu um málið í dag. Evrópusambandið gaf árið 2000 út tilskipun sem meðal annars setti strangari reglur en áður höfðu gilt um hámarkslosun sorpbrennslustöðva á mengandi efnum út í andrúmsloftið. Íslendingum bar að innleiða tilskipunina vegna aðildar að EES samningnum en gerðu það ekki. Íslendingar fengu undanþágu frá tilskipuninni með þremur skilyrðum. Í fyrsta lagi áttu sorpbrennslustöðvar sem hún náði til að mæla árlega losun tiltekinna mengandi efna og uppfylla ákvæði eldri tilskipana ESB sem innleiddar hafa verið hér á landi. Í öðru lagi áttu stöðvarnar að mæla losun eiturefnisins díoxíns einu sinni og í þriðja lagi átti að endurskoða undanþáguna að fimm árum liðnum eða þegar ódýrari tækni gerði stöðvunum mögulegt að uppfylla kröfur tilskipunarinnar. Niðurstöður þessara mælinga gáfu til kynna að losunin væri langt yfir þeim mörkum sem sett eru í tilskipuninni. Engu að síður fylgdu hvorki Umhverfisstofnun né umhverfisráðuneytið þessum mælingum eftir, t.d. með því að kanna möguleg áhrif losunarinnar á umhverfi stöðvanna. Ísland fékk hins vegar undanþágu frá ákvæðum tilskipunarinnar var veitt með þremur skilyrðum. Árið 2007 var díoxínlosun mæld hjá þremur af þeim fjórum sorpbrennslustöðvum sem þá störfuðu samkvæmt undanþágu frá tilskipun ESB. Díoxín er þrávirkt lífrænt efni sem getur aukið líkur á krabbameini og valdið öðrum kvillum í mönnum og dýrum. Ríkisendurskoðun segir að niðurstöður þessara mælinga hafi gefið til kynna að losunin væri langt yfir þeim mörkum sem sett eru í tilskipuninni. Engu að síður fylgdu hvorki Umhverfisstofnun né umhverfisráðuneytið þessum mælingum eftir, t.d. með því að kanna möguleg áhrif losunarinnar á umhverfi stöðvanna. Þá sá Umhverfisstofnun ekki til þess að díoxínlosun frá fjórðu stöðinni, á Svínafelli, væri mæld. Ríkisendurskoðun segir brýnt að Umhverfisstofnun leggi ávallt faglegt mat á niðurstöður mengunarmælinga og miðli því til rekstraraðila stöðvanna, ráðuneytisins og almennings. Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Fleiri fréttir Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Sjá meira
Umhverfisstofnun og umhverfisráðuneytið brást skyldum sínum í eftirliti með sorpbrennslustöðvum. Þetta er niðurstaða Ríkisendurskoðunar sem skilaði skýrslu um málið í dag. Evrópusambandið gaf árið 2000 út tilskipun sem meðal annars setti strangari reglur en áður höfðu gilt um hámarkslosun sorpbrennslustöðva á mengandi efnum út í andrúmsloftið. Íslendingum bar að innleiða tilskipunina vegna aðildar að EES samningnum en gerðu það ekki. Íslendingar fengu undanþágu frá tilskipuninni með þremur skilyrðum. Í fyrsta lagi áttu sorpbrennslustöðvar sem hún náði til að mæla árlega losun tiltekinna mengandi efna og uppfylla ákvæði eldri tilskipana ESB sem innleiddar hafa verið hér á landi. Í öðru lagi áttu stöðvarnar að mæla losun eiturefnisins díoxíns einu sinni og í þriðja lagi átti að endurskoða undanþáguna að fimm árum liðnum eða þegar ódýrari tækni gerði stöðvunum mögulegt að uppfylla kröfur tilskipunarinnar. Niðurstöður þessara mælinga gáfu til kynna að losunin væri langt yfir þeim mörkum sem sett eru í tilskipuninni. Engu að síður fylgdu hvorki Umhverfisstofnun né umhverfisráðuneytið þessum mælingum eftir, t.d. með því að kanna möguleg áhrif losunarinnar á umhverfi stöðvanna. Ísland fékk hins vegar undanþágu frá ákvæðum tilskipunarinnar var veitt með þremur skilyrðum. Árið 2007 var díoxínlosun mæld hjá þremur af þeim fjórum sorpbrennslustöðvum sem þá störfuðu samkvæmt undanþágu frá tilskipun ESB. Díoxín er þrávirkt lífrænt efni sem getur aukið líkur á krabbameini og valdið öðrum kvillum í mönnum og dýrum. Ríkisendurskoðun segir að niðurstöður þessara mælinga hafi gefið til kynna að losunin væri langt yfir þeim mörkum sem sett eru í tilskipuninni. Engu að síður fylgdu hvorki Umhverfisstofnun né umhverfisráðuneytið þessum mælingum eftir, t.d. með því að kanna möguleg áhrif losunarinnar á umhverfi stöðvanna. Þá sá Umhverfisstofnun ekki til þess að díoxínlosun frá fjórðu stöðinni, á Svínafelli, væri mæld. Ríkisendurskoðun segir brýnt að Umhverfisstofnun leggi ávallt faglegt mat á niðurstöður mengunarmælinga og miðli því til rekstraraðila stöðvanna, ráðuneytisins og almennings.
Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Fleiri fréttir Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Sjá meira