Litríkt og sportlegt í New York 15. september 2011 11:00 Oscar De La Renta Tískuvikan í New York fer fram þessa dagana og beinast augu tískuunnenda að borginni þar sem straumar og stefnur vors og sumars 2012 eru kynntar. Sportlegra áhrifa gætti víða á tískuvikunni í New York og kom til dæmis tískudrottningin og kryddpían fyrrverandi, Victoria Beckham, á óvart með sportlega línu í einföldum stíl. Marc Jacobs tók í sama streng og sýndi sportlega jakka og strigaskó með hæl, eitthvað sem á eftir að sjást mikið næsta sumar. Sumarlína Alexanders Wang var í íþróttalegum stíl að vanda þar sem hann kynnti netaefnið til leiks á ný og þótti óvenju litaglaður í þetta sinn. Litadýrðin verður enn ríkjandi næsta sumar sem og gullitað, silfur og brons í buxum, kjólum og peysum. Flestir hönnuðir voru líka sammála um að víðar buxnaskálmar og hnésíð pils og buxur verði tískubylgja sumarsins 2012. Smellið á myndina hér til hliðar til að fletta myndasafninu. alfrun@frettabladid.is Lífið Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Tískuvikan í New York fer fram þessa dagana og beinast augu tískuunnenda að borginni þar sem straumar og stefnur vors og sumars 2012 eru kynntar. Sportlegra áhrifa gætti víða á tískuvikunni í New York og kom til dæmis tískudrottningin og kryddpían fyrrverandi, Victoria Beckham, á óvart með sportlega línu í einföldum stíl. Marc Jacobs tók í sama streng og sýndi sportlega jakka og strigaskó með hæl, eitthvað sem á eftir að sjást mikið næsta sumar. Sumarlína Alexanders Wang var í íþróttalegum stíl að vanda þar sem hann kynnti netaefnið til leiks á ný og þótti óvenju litaglaður í þetta sinn. Litadýrðin verður enn ríkjandi næsta sumar sem og gullitað, silfur og brons í buxum, kjólum og peysum. Flestir hönnuðir voru líka sammála um að víðar buxnaskálmar og hnésíð pils og buxur verði tískubylgja sumarsins 2012. Smellið á myndina hér til hliðar til að fletta myndasafninu. alfrun@frettabladid.is
Lífið Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira