Verðið hækkar í kjötskorti 13. ágúst 2011 07:30 Sala á lambakjöti innanlands var 27,7 prósentum minni í júní 2011 en í sama mánuði 2010. Útflutningur jókst um rúmlega 70 prósent. fréttablaðið/valli bjarni harðarson Tollar á erlendar landbúnaðarvörur hækkuðu mikið við kerfisbreytingu sem gerð var árið 2009. Þá var hætt að miða tolla við magn og farið að miða við verð. Umboðsmaður Alþingis hefur úrskurðað að heimildir ráðherra til undanþágu á tollum stangist á við stjórnarskrá. Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segir að það álit sé til skoðunar í ráðuneyti hans, en tollamál falla undir það. Haft verði samráð við tollstjóra eftir þörfum og viðbrögð ráðuneytisins og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytis verði samræmd. Bjarni Harðarson, upplýsingafulltrúi síðarnefnda ráðuneytisins, segir að þar á bæ sé álitið til vandlegrar skoðunar. Lilja Rafney Magnúsdóttir, formaður sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar Alþingis, segir að nefndin muni fjalla um efni álitsins. Bjarni segir að á meðan lögin séu eins og þau eru og formlegur dómsúrskurður hafi ekki ógilt þau sé ekki að fullu ljóst hvort ráðuneytið hafi svigrúm til að starfa eftir öðru en settum lögum. Fyrirtækið Innnes óskaði eftir endurtollun á 100 tonnum af nautakjöti í kjölfar álits umboðsmanns. Páll Hilmarsson, framkvæmdastjóri markaðssviðs fyrirtækisins, segir að breytingin á tollunum hafi skaðað innflutning. „Það verður nánast ókleift að nýta þá kvóta sem við höfum rétt á samkvæmt samningum ríkisins við ESB og Alþjóðaviðskiptastofnunina.“ Borið hefur á kjötskorti í sumar og segja forsvarsmenn Haga og Krónunnar að þar vanti kjöt. Í Krónunni hafa menn gripið til þess ráðs að úrbeina lambakjöt í versluninni, en viðvarandi skortur sé á fínna lambakjöti. Bjarni segir að ráðuneytinu hafi ekki borist staðfestar upplýsingar um kjötskort. Allt slíkt sé þó tekið alvarlega. Tölur frá Bændasamtökum Íslands sýna að sala á lambakjöti innanlands í júlí 2010 var 27,7 prósentum minni en í júlí 2011. Útflutningur jókst um tæplega 71 prósent á sama tíma. Verð frá afurðastöðum til verslana hefur hækkað langt umfram verðlag, að sögn Andrésar Magnússonar, framkvæmdastjóra Samtaka verslunar og þjónustu. Frá júní 2010 til júní 2011 hefur verð á eggjum hækkað um 21 prósent, á kjúklingum um 19 til 26 prósent, á nautakjöti um 25 til 28 prósent og á svínakjöti um 36 til 37 prósent.“ kolbeinn@frettabladid.is sunna@frettabladid.isandrés magnússon Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
bjarni harðarson Tollar á erlendar landbúnaðarvörur hækkuðu mikið við kerfisbreytingu sem gerð var árið 2009. Þá var hætt að miða tolla við magn og farið að miða við verð. Umboðsmaður Alþingis hefur úrskurðað að heimildir ráðherra til undanþágu á tollum stangist á við stjórnarskrá. Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segir að það álit sé til skoðunar í ráðuneyti hans, en tollamál falla undir það. Haft verði samráð við tollstjóra eftir þörfum og viðbrögð ráðuneytisins og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytis verði samræmd. Bjarni Harðarson, upplýsingafulltrúi síðarnefnda ráðuneytisins, segir að þar á bæ sé álitið til vandlegrar skoðunar. Lilja Rafney Magnúsdóttir, formaður sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar Alþingis, segir að nefndin muni fjalla um efni álitsins. Bjarni segir að á meðan lögin séu eins og þau eru og formlegur dómsúrskurður hafi ekki ógilt þau sé ekki að fullu ljóst hvort ráðuneytið hafi svigrúm til að starfa eftir öðru en settum lögum. Fyrirtækið Innnes óskaði eftir endurtollun á 100 tonnum af nautakjöti í kjölfar álits umboðsmanns. Páll Hilmarsson, framkvæmdastjóri markaðssviðs fyrirtækisins, segir að breytingin á tollunum hafi skaðað innflutning. „Það verður nánast ókleift að nýta þá kvóta sem við höfum rétt á samkvæmt samningum ríkisins við ESB og Alþjóðaviðskiptastofnunina.“ Borið hefur á kjötskorti í sumar og segja forsvarsmenn Haga og Krónunnar að þar vanti kjöt. Í Krónunni hafa menn gripið til þess ráðs að úrbeina lambakjöt í versluninni, en viðvarandi skortur sé á fínna lambakjöti. Bjarni segir að ráðuneytinu hafi ekki borist staðfestar upplýsingar um kjötskort. Allt slíkt sé þó tekið alvarlega. Tölur frá Bændasamtökum Íslands sýna að sala á lambakjöti innanlands í júlí 2010 var 27,7 prósentum minni en í júlí 2011. Útflutningur jókst um tæplega 71 prósent á sama tíma. Verð frá afurðastöðum til verslana hefur hækkað langt umfram verðlag, að sögn Andrésar Magnússonar, framkvæmdastjóra Samtaka verslunar og þjónustu. Frá júní 2010 til júní 2011 hefur verð á eggjum hækkað um 21 prósent, á kjúklingum um 19 til 26 prósent, á nautakjöti um 25 til 28 prósent og á svínakjöti um 36 til 37 prósent.“ kolbeinn@frettabladid.is sunna@frettabladid.isandrés magnússon
Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira