Hörð gagnrýni á prinsessunámskeið fyrir börn 28. júní 2011 08:00 Kenna ástelpum niður í átta ára aldur snyrtimennsku, borðsiði og samkvæmisdansa. „Þetta tengist bersýnilega kynlífsvæðingu barna,“ segir Hrafnhildur Snæfríðar- og Gunnarsdóttir, talskona Femínistafélags Íslands, um nýtt námskeið á vegum Útlit.is, Prinsessuskólann. Hún segir námskeiðið ala á undirgefni ungra stúlkna. Skólinn er með námskeið fyrir stúlkur niður í átta ára aldur þar sem meðal annars er kennd snyrtimennska, fótsnyrting, borðsiðir og hárgreiðsla. Eldri hópurinn, stúlkur á aldrinum 13 til 15 ára, læra auk þess um kvöldförðun og hvernig beri að klæðast rétt. Á heimasíðu Útlits.is segir að námskeiðið sé ætlað þeim stúlkum „sem hafa áhuga á heilbrigðu líferni, fágaðri framkomu og snyrtimennsku.“ Dr. Gyða Margrét Pétursdóttir, aðjúnkt í kynjafræði í Háskóla Íslands, segir námskeiðið vera að kenna stúlkum ákveðna tegund af undirgefni. „Skilaboðin eru: Haltu kjafti og vertu sæt,“ segir Gyða Margrét. „Þarna er verið að kenna börnum að með réttu útliti sé hægt að öðlast samþykki samfélagsins.“ Gyða Margrét segir að nóg sé nú þegar af slíkum skilaboðum í samfélaginu og meðvitaðir foreldrar eigi fullt í fangi með að draga úr áhrifum kynjaðra staðalímynda. „Þetta er ekki það sem stúlkur þurfa að kunna í lífinu. Þetta dregur frekar úr þeim sjálfstraustið, þrátt fyrir skilaboðin um að þetta stuðli að heilbrigðu líferni,“ segir Gyða Margrét. „Einnig er áhugavert hvað þetta er skelfilega grímulaust.“ Ekki náðist í skólastjóra Prinsessuskólans við vinnslu fréttarinnar.- sv Tengdar fréttir Úkraína vill fá aðildarheit ESB Úkraínumenn vilja sterkara orðalag um að þeim kunni að standa aðild að ESB til boða í framtíðinni en utanríkisráðherrar ESB hafa viljað kvitta upp á. Þetta segir sendiherra landsins gagnvart ESB, Kostíantín Jelisejev, í viðtali við EUobserver. 28. júní 2011 05:30 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Fleiri fréttir Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Sjá meira
„Þetta tengist bersýnilega kynlífsvæðingu barna,“ segir Hrafnhildur Snæfríðar- og Gunnarsdóttir, talskona Femínistafélags Íslands, um nýtt námskeið á vegum Útlit.is, Prinsessuskólann. Hún segir námskeiðið ala á undirgefni ungra stúlkna. Skólinn er með námskeið fyrir stúlkur niður í átta ára aldur þar sem meðal annars er kennd snyrtimennska, fótsnyrting, borðsiðir og hárgreiðsla. Eldri hópurinn, stúlkur á aldrinum 13 til 15 ára, læra auk þess um kvöldförðun og hvernig beri að klæðast rétt. Á heimasíðu Útlits.is segir að námskeiðið sé ætlað þeim stúlkum „sem hafa áhuga á heilbrigðu líferni, fágaðri framkomu og snyrtimennsku.“ Dr. Gyða Margrét Pétursdóttir, aðjúnkt í kynjafræði í Háskóla Íslands, segir námskeiðið vera að kenna stúlkum ákveðna tegund af undirgefni. „Skilaboðin eru: Haltu kjafti og vertu sæt,“ segir Gyða Margrét. „Þarna er verið að kenna börnum að með réttu útliti sé hægt að öðlast samþykki samfélagsins.“ Gyða Margrét segir að nóg sé nú þegar af slíkum skilaboðum í samfélaginu og meðvitaðir foreldrar eigi fullt í fangi með að draga úr áhrifum kynjaðra staðalímynda. „Þetta er ekki það sem stúlkur þurfa að kunna í lífinu. Þetta dregur frekar úr þeim sjálfstraustið, þrátt fyrir skilaboðin um að þetta stuðli að heilbrigðu líferni,“ segir Gyða Margrét. „Einnig er áhugavert hvað þetta er skelfilega grímulaust.“ Ekki náðist í skólastjóra Prinsessuskólans við vinnslu fréttarinnar.- sv
Tengdar fréttir Úkraína vill fá aðildarheit ESB Úkraínumenn vilja sterkara orðalag um að þeim kunni að standa aðild að ESB til boða í framtíðinni en utanríkisráðherrar ESB hafa viljað kvitta upp á. Þetta segir sendiherra landsins gagnvart ESB, Kostíantín Jelisejev, í viðtali við EUobserver. 28. júní 2011 05:30 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Fleiri fréttir Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Sjá meira
Úkraína vill fá aðildarheit ESB Úkraínumenn vilja sterkara orðalag um að þeim kunni að standa aðild að ESB til boða í framtíðinni en utanríkisráðherrar ESB hafa viljað kvitta upp á. Þetta segir sendiherra landsins gagnvart ESB, Kostíantín Jelisejev, í viðtali við EUobserver. 28. júní 2011 05:30