Innlent

Útspil Icelandair rætt í gærkvöldi

kjaradeila Flugvirkjar hafa boðað vinnustöðvun á morgun, náist ekki saman.fréttablaðið/vilhelm
kjaradeila Flugvirkjar hafa boðað vinnustöðvun á morgun, náist ekki saman.fréttablaðið/vilhelm
Hreyfing í samkomulagsátt var komin í viðræður Flugvirkjafélags Íslands og Icelandair um nýjan kjarasamning í gærkvöldi. Tilboð frá Icelandair var lagt fram í gær.

Maríus Sigurjónsson, varaformaður Flugvirkjafélagsins, mat stöðuna þannig að líkur á að saman náist áður en vinnustöðvun skellur á á morgun hefðu aukist mjög.

Flugvirkjar ætla að leggja niður störf milli klukkan sex og tíu á morgun og föstudag náist ekki saman, en það mun raska áætlunarflugi Icelandair þá daga.- shá




Fleiri fréttir

Sjá meira


×