Nota úrgang til að knýja þúsund bíla 29. apríl 2011 04:00 Áburður úr svínabúi Stjörnugríss í Melasveit, auk úrgangs frá búi fyrirtækisins á Kjalarnesi, kann að verða nýttur til framleiðslu á metangasi. Fréttablaðið/GVA Dofri Hermannsson Fyrir lok næsta árs er stefnt að opnun fyrsta metanorkuversins hér á landi sem nýtir lífrænan úrgang til framleiðslu á metangasi. Í dag verður skrifað undir viljayfirlýsingu Stjörnugríss og Metanorku hf., dótturfélags Íslenska gámafélagsins, um að kanna vænleika þess að nýta úrgang frá svínabúi Stjörnugríss að Melum í Melasveit til framleiðslu og sölu metans. Metanorkuverið að Melum á að verða fyrst í heimi til að nýta heitt vatn til að halda gerjunartanki við kjörhitastig. Geir Gunnar Geirsson, framkvæmdastjóri Stjörnugríss, segist lengi hafa haft hug á gasframleiðslu. Vegna hækkana á verði eldsneytis og korns séu aðstæður nú með þeim hætti að verkefnið sé fýsilegt. „Þetta er skref í þá átt að gera búið sem sjálfbærast,“ segir hann, en við afgösun verður áburðurinn betri og lyktarminni. Hann verður nýttur til að rækta korn handa svínunum og ökutækjum búsins breytt til að nýta gasið. Kostnaður við gerð orkuversins er talinn nema 350 til 400 milljónum króna. Geir telur verkefnið engu að síður hagkvæmt, bæði þjóðhagslega og fyrir búið. „Með þessu spörum við gjaldeyri upp á að minnsta kosti 120 milljónir á ári. Til þess að gera þetta mögulegt þá þarf ákveðna stærðarhagkvæmni og hún er til staðar á þessu svæði. Þarna er líka pláss til kornræktar og í leiðinni leysum við mál varðandi lyktmengun og annað. Þetta er grænt og vænt í alla staði.“ Metanorka setur svo upp gassölustöð þar sem aðrir geta fyllt á bíla sína. „Við sjáum fyrir okkur að svona orkustöðvar rísi í öllum landshlutum á næstu fimm árum,“ segir Dofri Hermannsson, framkvæmdastjóri Metanorku. Framleiðslugeta búsins á að verða allt að 1,3 milljónir rúmmetra (Nm3) af metani, en það jafngildir tæplega einni og hálfri milljón lítra af bensíni. „Slík framleiðsla nemur ársnotkun um eitt þúsund meðalstórra fjölskyldubíla,“ segir Dofri og kveður frumathuganir benda til þess að rekstrargrundvöllur sé fyrir verkefninu. Hann segir það hafa verið kynnt sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar og fengið jákvæðar undirtektir. olikr@frettabladid.isGeir Gunnar Geirsson Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Dofri Hermannsson Fyrir lok næsta árs er stefnt að opnun fyrsta metanorkuversins hér á landi sem nýtir lífrænan úrgang til framleiðslu á metangasi. Í dag verður skrifað undir viljayfirlýsingu Stjörnugríss og Metanorku hf., dótturfélags Íslenska gámafélagsins, um að kanna vænleika þess að nýta úrgang frá svínabúi Stjörnugríss að Melum í Melasveit til framleiðslu og sölu metans. Metanorkuverið að Melum á að verða fyrst í heimi til að nýta heitt vatn til að halda gerjunartanki við kjörhitastig. Geir Gunnar Geirsson, framkvæmdastjóri Stjörnugríss, segist lengi hafa haft hug á gasframleiðslu. Vegna hækkana á verði eldsneytis og korns séu aðstæður nú með þeim hætti að verkefnið sé fýsilegt. „Þetta er skref í þá átt að gera búið sem sjálfbærast,“ segir hann, en við afgösun verður áburðurinn betri og lyktarminni. Hann verður nýttur til að rækta korn handa svínunum og ökutækjum búsins breytt til að nýta gasið. Kostnaður við gerð orkuversins er talinn nema 350 til 400 milljónum króna. Geir telur verkefnið engu að síður hagkvæmt, bæði þjóðhagslega og fyrir búið. „Með þessu spörum við gjaldeyri upp á að minnsta kosti 120 milljónir á ári. Til þess að gera þetta mögulegt þá þarf ákveðna stærðarhagkvæmni og hún er til staðar á þessu svæði. Þarna er líka pláss til kornræktar og í leiðinni leysum við mál varðandi lyktmengun og annað. Þetta er grænt og vænt í alla staði.“ Metanorka setur svo upp gassölustöð þar sem aðrir geta fyllt á bíla sína. „Við sjáum fyrir okkur að svona orkustöðvar rísi í öllum landshlutum á næstu fimm árum,“ segir Dofri Hermannsson, framkvæmdastjóri Metanorku. Framleiðslugeta búsins á að verða allt að 1,3 milljónir rúmmetra (Nm3) af metani, en það jafngildir tæplega einni og hálfri milljón lítra af bensíni. „Slík framleiðsla nemur ársnotkun um eitt þúsund meðalstórra fjölskyldubíla,“ segir Dofri og kveður frumathuganir benda til þess að rekstrargrundvöllur sé fyrir verkefninu. Hann segir það hafa verið kynnt sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar og fengið jákvæðar undirtektir. olikr@frettabladid.isGeir Gunnar Geirsson
Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira