Atvinnuvegaráðuneyti vefst fyrir tæpri stjórn 16. apríl 2011 09:45 Stjórnarráðið á enn eftir að taka breytingum ef þorri stjórnarliða fær einhverju um það ráðið.Fréttablaðið/valli Ríkisstjórnin stendur tæpt. Eftir brotthvarf Ásmundar Einars Daðasonar úr þingliði Vinstri grænna hangir hún á einum manni. Þetta getur valdið henni vandræðum við að koma í gegn málum sem lengi hafa verið á dagskránni. Eitt þessara mála er stofnun atvinnuvegaráðuneytis. Stefnt hefur verið að því frá valdatöku stjórnarinnar fyrir tveimur árum að steypa iðnaðar- og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytunum saman í eitt ráðuneyti atvinnuvega. Þegar er búið að gera umtalsverðar breytingar á stjórnarráðinu. Velferðarráðuneyti varð til úr heilbrigðis, félags- og tryggingamálaráðuneytum; dómsmál, mannréttindi, samgöngur og sveitarstjórnarmál fluttust í innanríkisráðuneyti; ýmis verkefni fluttust frá fjármála- og forsætisráðuneytinu til efnahags- og viðskiptaráðuneytisins og jafnréttismál fluttust til forsætisráðuneytisins frá félagsmálaráðuneyti, svo fátt eitt sé nefnt. Stofnun atvinnuvegaráðuneytisins hefur hins vegar trekk í trekk verið frestað, einkum vegna harðrar andstöðu frá hagsmunaaðilum og, það sem meira er, frá Jóni Bjarnasyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.Jón BjarnasonEn nú lafir stjórnin sem fyrr segir á einum manni – og þar með hefur andstaða Jóns Bjarnasonar býsna mikið að segja. Raunar svo mikið að ef hann fæst ekki til að samþykkja breytingar á stjórnarráðinu þá þarf ríkisstjórnin að treysta á stuðning stjórnarandstöðunnar til að koma málinu í gegn. Og þar er svo sannarlega ekki á vísan að róa. Jóhanna Sigurðardóttir mun fljótlega eftir páska mæla fyrir frumvarpinu um breytingar á stjórnarráðinu. Í því er ekki beint kveðið á um sameiningu þessara tveggja ráðuneyta, en með því er forsætisráðherra veitt lagaheimild til að skipa ráðuneytum og skipta verkefnum milli þeirra eftir eigin höfði. Heimildarmenn Fréttablaðsins eru sammála um að erfitt gæti reynst að koma málinu í gegn en eru þó vongóðir um að það takist að lokum. Að lokinni fyrstu umræðu um frumvarpið fer það inn í allsherjarnefnd þingsins. Róbert Marshall, formaður nefndarinnar, segir að þrátt fyrir eins manns stjórnarmeirihluta standi enn til að gera þessar breytingar. Í raun hafi lítið breyst við brotthvarf Ásmundar. „Þetta er bara sá meirihluti sem samþykkti fjárlögin og hefur verið í stjórn síðan þá,“ segir hann. stigur@frettabladid.is Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Fleiri fréttir Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Sjá meira
Ríkisstjórnin stendur tæpt. Eftir brotthvarf Ásmundar Einars Daðasonar úr þingliði Vinstri grænna hangir hún á einum manni. Þetta getur valdið henni vandræðum við að koma í gegn málum sem lengi hafa verið á dagskránni. Eitt þessara mála er stofnun atvinnuvegaráðuneytis. Stefnt hefur verið að því frá valdatöku stjórnarinnar fyrir tveimur árum að steypa iðnaðar- og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytunum saman í eitt ráðuneyti atvinnuvega. Þegar er búið að gera umtalsverðar breytingar á stjórnarráðinu. Velferðarráðuneyti varð til úr heilbrigðis, félags- og tryggingamálaráðuneytum; dómsmál, mannréttindi, samgöngur og sveitarstjórnarmál fluttust í innanríkisráðuneyti; ýmis verkefni fluttust frá fjármála- og forsætisráðuneytinu til efnahags- og viðskiptaráðuneytisins og jafnréttismál fluttust til forsætisráðuneytisins frá félagsmálaráðuneyti, svo fátt eitt sé nefnt. Stofnun atvinnuvegaráðuneytisins hefur hins vegar trekk í trekk verið frestað, einkum vegna harðrar andstöðu frá hagsmunaaðilum og, það sem meira er, frá Jóni Bjarnasyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.Jón BjarnasonEn nú lafir stjórnin sem fyrr segir á einum manni – og þar með hefur andstaða Jóns Bjarnasonar býsna mikið að segja. Raunar svo mikið að ef hann fæst ekki til að samþykkja breytingar á stjórnarráðinu þá þarf ríkisstjórnin að treysta á stuðning stjórnarandstöðunnar til að koma málinu í gegn. Og þar er svo sannarlega ekki á vísan að róa. Jóhanna Sigurðardóttir mun fljótlega eftir páska mæla fyrir frumvarpinu um breytingar á stjórnarráðinu. Í því er ekki beint kveðið á um sameiningu þessara tveggja ráðuneyta, en með því er forsætisráðherra veitt lagaheimild til að skipa ráðuneytum og skipta verkefnum milli þeirra eftir eigin höfði. Heimildarmenn Fréttablaðsins eru sammála um að erfitt gæti reynst að koma málinu í gegn en eru þó vongóðir um að það takist að lokum. Að lokinni fyrstu umræðu um frumvarpið fer það inn í allsherjarnefnd þingsins. Róbert Marshall, formaður nefndarinnar, segir að þrátt fyrir eins manns stjórnarmeirihluta standi enn til að gera þessar breytingar. Í raun hafi lítið breyst við brotthvarf Ásmundar. „Þetta er bara sá meirihluti sem samþykkti fjárlögin og hefur verið í stjórn síðan þá,“ segir hann. stigur@frettabladid.is
Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Fleiri fréttir Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Sjá meira