Framúrstefna frá Færeyjum 28. febrúar 2011 06:00 Flottur kjóll, leggings og einstakur jakki frá Barböru í Gongini. Mynd/Copenhagen Fashion Festival Hönnunarmerkið bARBARA í gONGINI var á meðal þeirra skandinavísku tískumerkja sem sýndu línur sínar á nýyfirstaðinni tískuviku í Kaupmannahöfn. Merkið er upprunalega frá Færeyjum en hefur aðsetur í Kaupmannahöfn og þykir hönnun þess dökk og framúrstefnuleg. Sýning bARBARA í gONGINI fór fram í Det kongelige danske musikkonservatorium og var líkari listagjörningi en tískusýningu. Tónlistin var drungaleg og fyrirsæturnar gengu eins og í leiðslu um sviðið með hvítmáluð andlit og kolsvart hár. Fatnaðurinn var framúrstefnulegur og var sýningin því einstök upplifun frá upphafi til enda.- smSérstaklega flottur leðurjakki frá færeyska hönnuðinum.Svart og flott. Fallegur, hálf gegnsær kjóll frá Barbara í Gongini.Hönnun Barböru í Gongini þykir dökk og framúrstefnuleg.Draugaleg. Svartur kjóll og skósítt vesti ásamt síðri silfurhálskeðju. Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Fleiri fréttir Ein heitasta stjarna í heimi Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum „Eins nakin og ég kemst upp með“ Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Hönnunarmerkið bARBARA í gONGINI var á meðal þeirra skandinavísku tískumerkja sem sýndu línur sínar á nýyfirstaðinni tískuviku í Kaupmannahöfn. Merkið er upprunalega frá Færeyjum en hefur aðsetur í Kaupmannahöfn og þykir hönnun þess dökk og framúrstefnuleg. Sýning bARBARA í gONGINI fór fram í Det kongelige danske musikkonservatorium og var líkari listagjörningi en tískusýningu. Tónlistin var drungaleg og fyrirsæturnar gengu eins og í leiðslu um sviðið með hvítmáluð andlit og kolsvart hár. Fatnaðurinn var framúrstefnulegur og var sýningin því einstök upplifun frá upphafi til enda.- smSérstaklega flottur leðurjakki frá færeyska hönnuðinum.Svart og flott. Fallegur, hálf gegnsær kjóll frá Barbara í Gongini.Hönnun Barböru í Gongini þykir dökk og framúrstefnuleg.Draugaleg. Svartur kjóll og skósítt vesti ásamt síðri silfurhálskeðju.
Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Fleiri fréttir Ein heitasta stjarna í heimi Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum „Eins nakin og ég kemst upp með“ Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira