Enski boltinn

Lið vikunnar í enska boltanum

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Það voru margir að gera það gott í enska boltanum um helgina en leikmennirnir í liði vikunnar koma frá níu liðum.

Þar á meðal er Ryan Giggs í bakvarðarstöðu en hann skellti sér í bakvörðinn gegn West Ham og leysti þá stöðu með bravör.

Í myndskeiðinu sem fylgir fréttinni má sjá liðið og tilþrif leikmannanna.

Lið vikunnar:

Petr Cech, Chelsea

Michel Salgado, Blackburn,

Fabricio Coloccini, Newcastle

Sebastian Bassong, Tottenham

Ryan Giggs, Man. Utd

Jonathan Walters, Stoke

Joey Barton, Newcastle

Craig Gardner, Birmingham

Chris Brunt, WBA

Wayne Rooney, Man. Utd

Bobby Zamora, Fulham

Á sjónvarpshluta Vísis má einnig finna myndbrot af bestu markvörslunum og fleira góðgæti.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×