Enski boltinn

Walters skoraði mark helgarinnar í enska boltanum

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Það voru nokkur glæsileg mörk skoruð í enska boltanum um helgina og þar á meðal aukaspyrna Wayne Rooney gegn West Ham sem og jöfnunarmark hans í leiknum.

Á sjónvarpshluta Vísis má finna ýmsa gullmola tengda enska boltanum. Þar er meðal annars búið að velja fimm bestu mörk helgarinnar.

Mark helgarinnar er mark Jonathan Walters gegn Chelsea en öll mörkin má sjá hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×