Skandinavískt fjölskylduhús 13. maí 2011 10:17 Villa G eins og þetta hús er kallað er frá árinu 2009. Þetta er nútímalegt og skemmtilegt fjölskyldhús í bænum Hjellestad nálægt Bergen í Noregi. Húsið hefur framúrstefnulegt form en er byggt úr efnum sem hafa verið einkennandi fyrir skandinavískan arkítektúr og byggingahefð. Húsið sem er 368 fermetrar er hannað af arkítektastofunni Saunders í Noregi. Húsið er hugsað sem barnvænt fjölskylduhús þar sem allir geta notið rýmisins. Þar sem lofthæðin er mest er klifurveggur þar sem fjölskyldan getur leikið sér í Spiderman leikjum og skriðið upp lóðréttan vegginn. Hönnuðurinn hressir upp á rýmið með fjölskrúðugu litavali í húsgögnum og innréttingum. Gólfefnin eru harðgerð sem bíður börnunum upp á kapphlaup á línuskautum. Mest lesið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Julian McMahon látinn Lífið Hvar eru þau nú? Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Villa G eins og þetta hús er kallað er frá árinu 2009. Þetta er nútímalegt og skemmtilegt fjölskyldhús í bænum Hjellestad nálægt Bergen í Noregi. Húsið hefur framúrstefnulegt form en er byggt úr efnum sem hafa verið einkennandi fyrir skandinavískan arkítektúr og byggingahefð. Húsið sem er 368 fermetrar er hannað af arkítektastofunni Saunders í Noregi. Húsið er hugsað sem barnvænt fjölskylduhús þar sem allir geta notið rýmisins. Þar sem lofthæðin er mest er klifurveggur þar sem fjölskyldan getur leikið sér í Spiderman leikjum og skriðið upp lóðréttan vegginn. Hönnuðurinn hressir upp á rýmið með fjölskrúðugu litavali í húsgögnum og innréttingum. Gólfefnin eru harðgerð sem bíður börnunum upp á kapphlaup á línuskautum.
Mest lesið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Julian McMahon látinn Lífið Hvar eru þau nú? Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög