Lífið

Victoria vill í form

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Victoria Beckham vill komast í form aftur. Mynd/ afp.
Victoria Beckham vill komast í form aftur. Mynd/ afp.
Victoria Beckham hefur heitið því að stúlkan sem hún ól á dögunum verði síðasta barnið hennar. Hún hefur nú heitið því að koma sér aftur í gott líkamlegt form eftir að hafa jafnað sig á keisaraskurðinum. Hún bíður þó eftir því að læknirinn hennar gefi henni grænt ljós.

„Hún gerði stanslaust léttar æfingar á meðgöngunni, en henni var ráðlagt að bíða í hið minnsta fjórar vikur eftir fæðinguna,“ segir heimildarmaður í samtali við slúðurritið Now. Sami heimildarmaður segir að hún ætli að fara í daglegar kraftgöngur fljótlega.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.