Ballett, bítl og Rússar 1. febrúar 2011 06:00 Förumenn voru Galliano greinilega innblástur í nýjustu línunni. Haust- og vetrartíska karlmanna fyrir veturinn 2011 til 2012 var frumsýnd á tískuvikunni í París í síðustu viku. John Galliano vakti að venju athygli fyrir frumlega tískusýningu þar sem saman ægði nokkrum stefnum.Fyrirsæturnar sýndu sumar hverjar leikræn tilþrif og dreifðu um sig hvítu rykskýi eða héldu á leikmunum.Undir dynjandi gyðingatónlist með rússnesku ívafi gengu inn fyrirsætur í líki tötralegra förumanna með gamlar töskur og fiðlukassa á bakinu.Segja má að sýningin hafi verið þrískipt. Á eftir illúðlegu rússnesku förumönnunum komu ungir og myndarlegir menn sem helst minntu á Bítlana, í þröngum buxum og vel sniðnum frökkum með pönnuklippingu.Galliano sjálfur sveif svo á svið í lok sýningarinnar í íburðarmiklum búningi við lófaklapp ánægðra aðdáenda.Í þriðja hópnum voru gammósíuklæddir menn með berar olíubornar bringur og var skírskotunin greinileg í ballettheiminn. solveig@frettabladid.is Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Haust- og vetrartíska karlmanna fyrir veturinn 2011 til 2012 var frumsýnd á tískuvikunni í París í síðustu viku. John Galliano vakti að venju athygli fyrir frumlega tískusýningu þar sem saman ægði nokkrum stefnum.Fyrirsæturnar sýndu sumar hverjar leikræn tilþrif og dreifðu um sig hvítu rykskýi eða héldu á leikmunum.Undir dynjandi gyðingatónlist með rússnesku ívafi gengu inn fyrirsætur í líki tötralegra förumanna með gamlar töskur og fiðlukassa á bakinu.Segja má að sýningin hafi verið þrískipt. Á eftir illúðlegu rússnesku förumönnunum komu ungir og myndarlegir menn sem helst minntu á Bítlana, í þröngum buxum og vel sniðnum frökkum með pönnuklippingu.Galliano sjálfur sveif svo á svið í lok sýningarinnar í íburðarmiklum búningi við lófaklapp ánægðra aðdáenda.Í þriðja hópnum voru gammósíuklæddir menn með berar olíubornar bringur og var skírskotunin greinileg í ballettheiminn. solveig@frettabladid.is
Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira