Mótmælin ekki stuðningsyfirlýsing við Sjálfstæðisflokkinn Jón Hákon Halldórsson skrifar 3. október 2011 20:42 Steingrímur J. Sigfússon hefur efasemdir um að mótmælin í kvöld séu stuðningsyfirlýsing við Sjálfstæðisflokkinn. Mynd/ Anton Brink. Ég ekki viss um að fólk sé að lýsa yfir stuðningi við Sjálfstæðisflokkinn, sagði Steingrímur Sigfússon fjármálaráðherra við upphaf ræðu sinnar í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra. Þannig brást hann við orðum Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, sem hafði bent á það í sinni ræðu að fólkið sem mótmælir fyrir utan Alþingishúsið væri ekki að lýsa yfir stuðningi við ríkisstjórnina. „Við Íslendingar erum að sigrast á einhverjum mestu efnahagsáföllum sem nokkur vestræn þjóð hefur lent í á undanförnum árum," sagði Steingrímur. Hann viðurkenndi að margir ættu erfitt og um sárt að binda. Það yrði samt að viðurkenna þann árangur sem náðst hefði. Hagvöxtur væri genginn í garð og skerðing lífskjara stöðvuð. Atvinnuleysi væri farið að láta undan síga og hreyfing komin á húsnæðismarkaðinn. „Það eru óveðurskýin utan landssteinana sem er okkar mesta áhyggjuefni í dag," sagði Steingrímur og benti á að blikur væru á lofti í í Bandaríkjunum, en þó einkum í Evrópu. Steingrímur viðurkenndi að það væri vissulega langt í land með að ná fullum efnahagslegum bata. Málflutningur stjórnarandstæðunnar yrði samt trúverðugri ef menn viðurkenndu þann árangur sem hefði náðst. Tengdar fréttir Virðing Alþingis ræðst af verkum þess Bjarni Benediktsson segir að þingmenn og ráðherrar tali niður helstu stofnanir Íslands og spyr hvaða tilgangi það þjóni. Þetta sagði hann í umræðum um stefnuræðu Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra í kvöld. 3. október 2011 20:49 Mótmæli og ræða í beinni á Vísi Bein útsending er nú hafin frá setningaræðu Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, sem fram fer 19:50 í kvöld. Hafsteinn Hauksson, fréttamaður Stöðvar 2, lýsir öllu í beinni og ræðir við mótmælendur sem hafa tekið sér stöðu á Austurvelli. 3. október 2011 19:23 Hvatti forsætisráðherra til að afnema verðtrygginguna Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, hvatti forsætisráðherra til að láta verða af því að afnema verðtryggingu. Þannig gæti hún brugðist við áskorunum 34 þúsund manna sem hefðu skorað á hana að gera slíkt. Undirskriftasöfnun frá Hagsmunasamtökum heimilanna mætti ekki lenda ofan í skúffu. Þetta sagði hún í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra í kvöld. 3. október 2011 21:24 Hagnaður bankanna á að fara til fólksins í landinu „Ríkisstjórnin telur að bankarnir þurfi að leggja meira til fólksins í landinu,“ sagði Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, í stefnuræðu sinni í kvöld. 3. október 2011 20:33 Bein útsending á Vísi frá Alþingi í kvöld Bein útsending verður á Vísi.is frá umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra í kvöld. Ræða Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, hefst klukkan 19:50 en útsending Vísis hefst klukkan 19:15. Hægt verður að nálgast útsendinguna á forsíðu Vísis. 3. október 2011 17:30 Bein útsending frá stefnuræðum á Alþingi í kvöld Umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra verður útvarpað og sjónvarpað mánudaginn 3. október 2011, kl. 19.50. Þá verður einnig bein útsending frá umræðunum á Vísir.is. 3. október 2011 12:27 Óeirðagrindurnar og tunnurnar komnar á Austurvöll Lögreglumenn hafa nú sett óeirðargrindur fyrir framan Alþingishúsið. Búið er að boða til "tunnumótmæla“ á Austurvelli í kvöld þegar að Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, flytur stefnuræðu sína rétt fyrir klukkan átta. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu verður einhver viðbúnaður á svæðinu en hversu mikið vissi varðstjóri ekki. Eins og áður segir, hefst þingfundur á Alþingi klukkan 19:50 í kvöld og verður hægt að fylgjast með ræðunni og umræðum í beinni útsendingu á Vísi. Þá verður einnig fjallað um ræðuna og ræður einstakra þingmanna - allt hér á Vísi. 3. október 2011 18:16 Sigmundur Davíð: Jóhanna er alltaf að lofa fleiri störfum "Fyrir síðustu kosningar sagðist Samfylkingin vera búin að leggja grunn að 6000 störfum en það hefur ekkert spurst til þeirra," sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins á Alþingi í kvöld. 3. október 2011 21:08 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Sjá meira
Ég ekki viss um að fólk sé að lýsa yfir stuðningi við Sjálfstæðisflokkinn, sagði Steingrímur Sigfússon fjármálaráðherra við upphaf ræðu sinnar í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra. Þannig brást hann við orðum Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, sem hafði bent á það í sinni ræðu að fólkið sem mótmælir fyrir utan Alþingishúsið væri ekki að lýsa yfir stuðningi við ríkisstjórnina. „Við Íslendingar erum að sigrast á einhverjum mestu efnahagsáföllum sem nokkur vestræn þjóð hefur lent í á undanförnum árum," sagði Steingrímur. Hann viðurkenndi að margir ættu erfitt og um sárt að binda. Það yrði samt að viðurkenna þann árangur sem náðst hefði. Hagvöxtur væri genginn í garð og skerðing lífskjara stöðvuð. Atvinnuleysi væri farið að láta undan síga og hreyfing komin á húsnæðismarkaðinn. „Það eru óveðurskýin utan landssteinana sem er okkar mesta áhyggjuefni í dag," sagði Steingrímur og benti á að blikur væru á lofti í í Bandaríkjunum, en þó einkum í Evrópu. Steingrímur viðurkenndi að það væri vissulega langt í land með að ná fullum efnahagslegum bata. Málflutningur stjórnarandstæðunnar yrði samt trúverðugri ef menn viðurkenndu þann árangur sem hefði náðst.
Tengdar fréttir Virðing Alþingis ræðst af verkum þess Bjarni Benediktsson segir að þingmenn og ráðherrar tali niður helstu stofnanir Íslands og spyr hvaða tilgangi það þjóni. Þetta sagði hann í umræðum um stefnuræðu Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra í kvöld. 3. október 2011 20:49 Mótmæli og ræða í beinni á Vísi Bein útsending er nú hafin frá setningaræðu Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, sem fram fer 19:50 í kvöld. Hafsteinn Hauksson, fréttamaður Stöðvar 2, lýsir öllu í beinni og ræðir við mótmælendur sem hafa tekið sér stöðu á Austurvelli. 3. október 2011 19:23 Hvatti forsætisráðherra til að afnema verðtrygginguna Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, hvatti forsætisráðherra til að láta verða af því að afnema verðtryggingu. Þannig gæti hún brugðist við áskorunum 34 þúsund manna sem hefðu skorað á hana að gera slíkt. Undirskriftasöfnun frá Hagsmunasamtökum heimilanna mætti ekki lenda ofan í skúffu. Þetta sagði hún í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra í kvöld. 3. október 2011 21:24 Hagnaður bankanna á að fara til fólksins í landinu „Ríkisstjórnin telur að bankarnir þurfi að leggja meira til fólksins í landinu,“ sagði Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, í stefnuræðu sinni í kvöld. 3. október 2011 20:33 Bein útsending á Vísi frá Alþingi í kvöld Bein útsending verður á Vísi.is frá umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra í kvöld. Ræða Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, hefst klukkan 19:50 en útsending Vísis hefst klukkan 19:15. Hægt verður að nálgast útsendinguna á forsíðu Vísis. 3. október 2011 17:30 Bein útsending frá stefnuræðum á Alþingi í kvöld Umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra verður útvarpað og sjónvarpað mánudaginn 3. október 2011, kl. 19.50. Þá verður einnig bein útsending frá umræðunum á Vísir.is. 3. október 2011 12:27 Óeirðagrindurnar og tunnurnar komnar á Austurvöll Lögreglumenn hafa nú sett óeirðargrindur fyrir framan Alþingishúsið. Búið er að boða til "tunnumótmæla“ á Austurvelli í kvöld þegar að Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, flytur stefnuræðu sína rétt fyrir klukkan átta. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu verður einhver viðbúnaður á svæðinu en hversu mikið vissi varðstjóri ekki. Eins og áður segir, hefst þingfundur á Alþingi klukkan 19:50 í kvöld og verður hægt að fylgjast með ræðunni og umræðum í beinni útsendingu á Vísi. Þá verður einnig fjallað um ræðuna og ræður einstakra þingmanna - allt hér á Vísi. 3. október 2011 18:16 Sigmundur Davíð: Jóhanna er alltaf að lofa fleiri störfum "Fyrir síðustu kosningar sagðist Samfylkingin vera búin að leggja grunn að 6000 störfum en það hefur ekkert spurst til þeirra," sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins á Alþingi í kvöld. 3. október 2011 21:08 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Sjá meira
Virðing Alþingis ræðst af verkum þess Bjarni Benediktsson segir að þingmenn og ráðherrar tali niður helstu stofnanir Íslands og spyr hvaða tilgangi það þjóni. Þetta sagði hann í umræðum um stefnuræðu Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra í kvöld. 3. október 2011 20:49
Mótmæli og ræða í beinni á Vísi Bein útsending er nú hafin frá setningaræðu Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, sem fram fer 19:50 í kvöld. Hafsteinn Hauksson, fréttamaður Stöðvar 2, lýsir öllu í beinni og ræðir við mótmælendur sem hafa tekið sér stöðu á Austurvelli. 3. október 2011 19:23
Hvatti forsætisráðherra til að afnema verðtrygginguna Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, hvatti forsætisráðherra til að láta verða af því að afnema verðtryggingu. Þannig gæti hún brugðist við áskorunum 34 þúsund manna sem hefðu skorað á hana að gera slíkt. Undirskriftasöfnun frá Hagsmunasamtökum heimilanna mætti ekki lenda ofan í skúffu. Þetta sagði hún í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra í kvöld. 3. október 2011 21:24
Hagnaður bankanna á að fara til fólksins í landinu „Ríkisstjórnin telur að bankarnir þurfi að leggja meira til fólksins í landinu,“ sagði Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, í stefnuræðu sinni í kvöld. 3. október 2011 20:33
Bein útsending á Vísi frá Alþingi í kvöld Bein útsending verður á Vísi.is frá umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra í kvöld. Ræða Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, hefst klukkan 19:50 en útsending Vísis hefst klukkan 19:15. Hægt verður að nálgast útsendinguna á forsíðu Vísis. 3. október 2011 17:30
Bein útsending frá stefnuræðum á Alþingi í kvöld Umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra verður útvarpað og sjónvarpað mánudaginn 3. október 2011, kl. 19.50. Þá verður einnig bein útsending frá umræðunum á Vísir.is. 3. október 2011 12:27
Óeirðagrindurnar og tunnurnar komnar á Austurvöll Lögreglumenn hafa nú sett óeirðargrindur fyrir framan Alþingishúsið. Búið er að boða til "tunnumótmæla“ á Austurvelli í kvöld þegar að Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, flytur stefnuræðu sína rétt fyrir klukkan átta. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu verður einhver viðbúnaður á svæðinu en hversu mikið vissi varðstjóri ekki. Eins og áður segir, hefst þingfundur á Alþingi klukkan 19:50 í kvöld og verður hægt að fylgjast með ræðunni og umræðum í beinni útsendingu á Vísi. Þá verður einnig fjallað um ræðuna og ræður einstakra þingmanna - allt hér á Vísi. 3. október 2011 18:16
Sigmundur Davíð: Jóhanna er alltaf að lofa fleiri störfum "Fyrir síðustu kosningar sagðist Samfylkingin vera búin að leggja grunn að 6000 störfum en það hefur ekkert spurst til þeirra," sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins á Alþingi í kvöld. 3. október 2011 21:08