Með minnihluta í skoðanakönnun 8. október 2011 08:45 Ríkisstjórnarflokkarnir undir stjórn Helle Thorning-Schmidt hafa ekki sópað að sér fylgi á fyrstu dögunum.NordicPhotos/AFP Stjórnarflokkarnir í Danmörku myndu ekki ná meirihluta á þingi ef kosið væri nú, samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem gerð var fyrir Politiken. Jafnaðarmenn, Sósíalistar og Róttækir, ásamt Samstöðulistanum, fá þar einungis 49,6 prósent, eða 86 þingsæti gegn 89 sætum hægriflokkanna. Helle Thorning-Schmidt kynnti stjórn sína til leiks í byrjun vikunnar en síðan hefur fylgið kvarnast af. Magnus Heunicke, talsmaður Jafnaðarmanna, segir að þessi þróun komi ekki á óvart, þar sem umræðan síðustu daga hafi snúist um þau mál sem Róttækir hafi fengið í gegn í stjórnarsáttmálanum, en síður um þau sem að Jafnaðarmenn og Sósíalistar hafi komið í gegn. „Ég held að Danir bíði eftir því að við komum hlutum í verk. Við höfum lagt fram stefnumál okkar og svo setjum við fram frumvörp okkar og fjárlög. Eftir það mun hin nýja pólitík koma í ljós, en ekki bara nýju andlitin á þingi.“ Thorning-Schmidt hefur varið frammistöðu flokks síns í stjórnarmyndunarferlinu og segir að engin kosningaloforð hafi verið svikin, þó að mörg af stefnumálum flokksins hafi verið sett til hliðar í stjórnarsáttmálanum.- þj Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Fleiri fréttir Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Sjá meira
Stjórnarflokkarnir í Danmörku myndu ekki ná meirihluta á þingi ef kosið væri nú, samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem gerð var fyrir Politiken. Jafnaðarmenn, Sósíalistar og Róttækir, ásamt Samstöðulistanum, fá þar einungis 49,6 prósent, eða 86 þingsæti gegn 89 sætum hægriflokkanna. Helle Thorning-Schmidt kynnti stjórn sína til leiks í byrjun vikunnar en síðan hefur fylgið kvarnast af. Magnus Heunicke, talsmaður Jafnaðarmanna, segir að þessi þróun komi ekki á óvart, þar sem umræðan síðustu daga hafi snúist um þau mál sem Róttækir hafi fengið í gegn í stjórnarsáttmálanum, en síður um þau sem að Jafnaðarmenn og Sósíalistar hafi komið í gegn. „Ég held að Danir bíði eftir því að við komum hlutum í verk. Við höfum lagt fram stefnumál okkar og svo setjum við fram frumvörp okkar og fjárlög. Eftir það mun hin nýja pólitík koma í ljós, en ekki bara nýju andlitin á þingi.“ Thorning-Schmidt hefur varið frammistöðu flokks síns í stjórnarmyndunarferlinu og segir að engin kosningaloforð hafi verið svikin, þó að mörg af stefnumálum flokksins hafi verið sett til hliðar í stjórnarsáttmálanum.- þj
Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Fleiri fréttir Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Sjá meira