Margfalt meiri lyfjanotkun á Íslandi Jón Hákon Halldórsson skrifar 22. ágúst 2011 10:50 Mynd/ Getty. Margfalt meira er notað af lyfjum við athyglisbresti með ofvirkni, eða ADHD, og þunglyndi hér á landi en í Danmörku. Þetta sýna samanburðatölur Landlæknis. Vísir greindi frá því í síðustu viku, með tilvísun í vef Jyllands Posten, að ríflega 31 þúsund Danir taka inn lyf gegn ADHD. Það eru um tuttugufalt fleiri en fyrir 12 árum síðan. Stór hluti þessa hóps eru unglingar undir 19 ára aldri.Samanburður á notkun ADHD lyfja á Íslandi og í Danmörku. Mynd/ Landlæknir.Landlæknir segir að samanburður á lyfjanotkun í þessum flokki ADHD lyfja og þunglyndislyfja hér á landi og notkun í Danmörku leiði í ljós að hér á landi er notað meira af lyfjum í báðum þessum flokkum, miðað við höfðatölu. Landlæknir segir að menn verði seint sammála um hvað sé hæfileg lyfjaneysla, enda fari lyfjaneysla til dæmis talsvert eftir aldurssamsetningu þjóðar og fleiri atriðum sem eru mismunandi frá einni þjóð til annarrar. Börn séu hærra hlutfall íslensku þjóðarinnar en þeirrar dönsku.Samanburður á notkun þunglyndislyfja. Mynd/ Landlæknir.Landlæknir segir að sé ástæða fyrir Dani til að hafa áhyggur af notkuninni í þessum lyfjaflokkum sé ekki síður ástæða fyrir okkur Íslendinga að hafa áhyggjur. Landlæknisembættið og fleiri opinberar stofnanir hér á landi hafi hert eftirlit með lyfjaávísunum frá því á síðasta ári og hafið aðgerðir til að sporna við misnotkun á lyfseðilsskyldum lyfjum, þótt árangur þeirra aðgerða sé ekki enn sýnilegur í tölfræði yfir notkun lyfja á ársgrundvelli. Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira
Margfalt meira er notað af lyfjum við athyglisbresti með ofvirkni, eða ADHD, og þunglyndi hér á landi en í Danmörku. Þetta sýna samanburðatölur Landlæknis. Vísir greindi frá því í síðustu viku, með tilvísun í vef Jyllands Posten, að ríflega 31 þúsund Danir taka inn lyf gegn ADHD. Það eru um tuttugufalt fleiri en fyrir 12 árum síðan. Stór hluti þessa hóps eru unglingar undir 19 ára aldri.Samanburður á notkun ADHD lyfja á Íslandi og í Danmörku. Mynd/ Landlæknir.Landlæknir segir að samanburður á lyfjanotkun í þessum flokki ADHD lyfja og þunglyndislyfja hér á landi og notkun í Danmörku leiði í ljós að hér á landi er notað meira af lyfjum í báðum þessum flokkum, miðað við höfðatölu. Landlæknir segir að menn verði seint sammála um hvað sé hæfileg lyfjaneysla, enda fari lyfjaneysla til dæmis talsvert eftir aldurssamsetningu þjóðar og fleiri atriðum sem eru mismunandi frá einni þjóð til annarrar. Börn séu hærra hlutfall íslensku þjóðarinnar en þeirrar dönsku.Samanburður á notkun þunglyndislyfja. Mynd/ Landlæknir.Landlæknir segir að sé ástæða fyrir Dani til að hafa áhyggur af notkuninni í þessum lyfjaflokkum sé ekki síður ástæða fyrir okkur Íslendinga að hafa áhyggjur. Landlæknisembættið og fleiri opinberar stofnanir hér á landi hafi hert eftirlit með lyfjaávísunum frá því á síðasta ári og hafið aðgerðir til að sporna við misnotkun á lyfseðilsskyldum lyfjum, þótt árangur þeirra aðgerða sé ekki enn sýnilegur í tölfræði yfir notkun lyfja á ársgrundvelli.
Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira