Hefur áhyggjur af vaxandi einelti á Suðurnesjum Breki Logason skrifar 28. september 2011 20:00 Framkvæmdarstjóri Olweusar-áætlunarinnar á Íslandi hefur áhyggjur af vaxandi einelti á suðurnesjum og kallaði meðal annars fræðslustjóra á sinn fund í vor. Hann segir þó mikla faglega vinnu hafa farið í gang í grunnskólanum í Sandgerði, eftir að ellefu ára drengur sem var fórnarlamb eineltis svipti sig lífi. Drengurinn sem hafði orðið fyrir miklu einelti í skóla svipti sig lífi á heimili sínu í Sandgerði síðast liðinni föstudag. Grunnskólinn í Sandgerði fylgir, líkt og fleiri skólar hér á landi, svokallaðri Olweusar-áætlun í starfi sínu. Þorlákur Helgason, framkvæmdarstjóri áætlunarinnar hér á landi átti fund í gær með kennurum, og nemendum sem hann segir bregðast misjafnlega við. „Í gær, þegar ég var í skólanum, var að sjá að börnunum leið misilla. En við unnum í hverjum bekk og með hverju barni," segir Þorlákur Helgason, framkvæmdarstjóri Olweusar-áætlunarinnar á Íslandi. Þorlákur hefur þó áhyggjur af einelti á Suðurnesjum sem hefur verið að aukast þvert á það sem hann sér á höfuðborgarsvæðinu. Hann segist hafa haft áhyggjur í nokkurntíma og kallaði meðal annars fræðslustjóra á sinn fund vegna þessa í vor. „Það sést greinilega að á vissum stöðum á Suðurnesjum þá er, ekki síst hjá unglingum, mikið einelti. Það mátti lesa það úr líðan drengja, og að þeir eiga ekki nógu marga vini," segir Þorlákur. Og hann segir mikið atvinnuleysi á suðurnesjum hafa sitt að segja en hann finni fyrir miklum skilningi í að bæta þessi mál ennfrekar. Þar skipti samvinnu foreldra og skóla höfuðmáli, og mikilvægt sé að skólar átti sig á því að það sé ekki víst að allir foreldrar ráði við þær kröfur sem til þeirra eru gerðar. Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Fleiri fréttir Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Sjá meira
Framkvæmdarstjóri Olweusar-áætlunarinnar á Íslandi hefur áhyggjur af vaxandi einelti á suðurnesjum og kallaði meðal annars fræðslustjóra á sinn fund í vor. Hann segir þó mikla faglega vinnu hafa farið í gang í grunnskólanum í Sandgerði, eftir að ellefu ára drengur sem var fórnarlamb eineltis svipti sig lífi. Drengurinn sem hafði orðið fyrir miklu einelti í skóla svipti sig lífi á heimili sínu í Sandgerði síðast liðinni föstudag. Grunnskólinn í Sandgerði fylgir, líkt og fleiri skólar hér á landi, svokallaðri Olweusar-áætlun í starfi sínu. Þorlákur Helgason, framkvæmdarstjóri áætlunarinnar hér á landi átti fund í gær með kennurum, og nemendum sem hann segir bregðast misjafnlega við. „Í gær, þegar ég var í skólanum, var að sjá að börnunum leið misilla. En við unnum í hverjum bekk og með hverju barni," segir Þorlákur Helgason, framkvæmdarstjóri Olweusar-áætlunarinnar á Íslandi. Þorlákur hefur þó áhyggjur af einelti á Suðurnesjum sem hefur verið að aukast þvert á það sem hann sér á höfuðborgarsvæðinu. Hann segist hafa haft áhyggjur í nokkurntíma og kallaði meðal annars fræðslustjóra á sinn fund vegna þessa í vor. „Það sést greinilega að á vissum stöðum á Suðurnesjum þá er, ekki síst hjá unglingum, mikið einelti. Það mátti lesa það úr líðan drengja, og að þeir eiga ekki nógu marga vini," segir Þorlákur. Og hann segir mikið atvinnuleysi á suðurnesjum hafa sitt að segja en hann finni fyrir miklum skilningi í að bæta þessi mál ennfrekar. Þar skipti samvinnu foreldra og skóla höfuðmáli, og mikilvægt sé að skólar átti sig á því að það sé ekki víst að allir foreldrar ráði við þær kröfur sem til þeirra eru gerðar.
Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Fleiri fréttir Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Sjá meira