Innlent

Óveður og ófærð víða á Vestfjörðum

Óveður er víða á Vestfjörðum og sumstaðar vestanlands, til dæmis við Hraunsmúla á Snæfellsnesi, undir Hafnarfjalli og sandfok er í Búlandshöfða.

Á Vestfjörðum er ófært um Steingrímsfjarðarheiði og Þröskulda og ekki hægt að ryðja vegna óveðurs.

Þá er varað við óveðri á Klettshállsi og Hrafnseyrarheiði er ófær. Svo er snjóþekja og hálka um norðan- og austanvert landið en annarsstaðar eru vegir auðir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×