Innlent

Um 20 skjálftar hafa mælst

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Hellisheiðavirkjun. Mynd/ GVA.
Hellisheiðavirkjun. Mynd/ GVA.
Um 20 jarðskjálftar hafa mælst vð Hellisheiðavirkjun, nálægt Henglinum, frá því um klukkan eitt í dag. Jarðvísindamaður á Veðurstofu Íslands segir þetta þó ekki merki um neina sérstakar frekari jarðhræringar. Líkleg ástæða gæti hins vegar verið sú að verið væri að dæla vatni upp úr borholum í dag. Það gæti oft valdið skjálfta af þessu tagi.

Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.