Le Bon líkti Vini Sjonna við Kiefer Sutherland 16. maí 2011 11:26 Vinir Sjonna. Gunnar er lengst til vinstri og við hlið hans er Vignir Snær. Mynd: Daníel Simon Le Bon, söngvari hinnar goðsagnakenndu Duran Duran, fylgdist grannt með beinni útsendingu frá Eurovison-keppninni á laugardag. Le Bon hafði sterkar skoðanir á lögum og flytjendum, og deildi þeim öllum á samskiptavefnum Twitter. Þegar Vinir Sjonna birtust á sviðinu spurði Le Bon á Twitter: „Er þetta Kiefer Sutherland sem spilar á gítar fyrir Ísland?" Gunnar Ólason getur því vel við unað að vera líkt við leikarann þokkafulla. Eða ætli Le Bon hafi átt við Vigni Snæ Vigfússon? Um sigurlag Asera sagði Le Bon þegar það var flutt í keppninni: „Viðlagið í Running Scared (en Bon Jovi-legt) hljómar eins og lag með Keane. Eða var það Coldplay?"Það er ekki leiðum að líkjastSvíar lentu í þriðja sæti. Le Bon var ekki hrifinn. „Lag sem er svo óeftirminnilegt að það er gleymt áður en það er búið," hafði hann um lag hjartaknúsarans unga, Eric Saade, að segja. Í mestu uppáhaldi hjá Le Bon voru lögin Lipstick frá Írlandi, Follia d´amore frá Írlandi og So Lucky frá Moldóvu. Meira að segja gekk hann svo langt að segja að lagið með „stelpunni á einhjólinu ætti að vinna" og átti þar við fjörlegt framlag Moldóvu. Hann sló síðan áfram á létta strengi og sagði að moldóvska sveitin gæti léttilega kallað sig „The Eastie Boys" og vísaði til þeirra, eitt sinn, framúrstefnulegu Beastie Boys. Þegar hin þýska Lena birtist á sviðinu dró hann þó aðeins í land og vildi að Lena myndi vinna, þó ekki nema væri bara út af fegurðinni. Hjartaknúsarinn meinti frá Rússlandi sló aldeilis ekki í gegn hjá dóttur Le Bon, eða eins og hann sagði á Twitter: „Dóttir mín er að pissa á sig af hlátri. Í alvöru. Hún getur ekki talað."Twitter-síðu Le Bon má finna hér. Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Fleiri fréttir Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Sjá meira
Simon Le Bon, söngvari hinnar goðsagnakenndu Duran Duran, fylgdist grannt með beinni útsendingu frá Eurovison-keppninni á laugardag. Le Bon hafði sterkar skoðanir á lögum og flytjendum, og deildi þeim öllum á samskiptavefnum Twitter. Þegar Vinir Sjonna birtust á sviðinu spurði Le Bon á Twitter: „Er þetta Kiefer Sutherland sem spilar á gítar fyrir Ísland?" Gunnar Ólason getur því vel við unað að vera líkt við leikarann þokkafulla. Eða ætli Le Bon hafi átt við Vigni Snæ Vigfússon? Um sigurlag Asera sagði Le Bon þegar það var flutt í keppninni: „Viðlagið í Running Scared (en Bon Jovi-legt) hljómar eins og lag með Keane. Eða var það Coldplay?"Það er ekki leiðum að líkjastSvíar lentu í þriðja sæti. Le Bon var ekki hrifinn. „Lag sem er svo óeftirminnilegt að það er gleymt áður en það er búið," hafði hann um lag hjartaknúsarans unga, Eric Saade, að segja. Í mestu uppáhaldi hjá Le Bon voru lögin Lipstick frá Írlandi, Follia d´amore frá Írlandi og So Lucky frá Moldóvu. Meira að segja gekk hann svo langt að segja að lagið með „stelpunni á einhjólinu ætti að vinna" og átti þar við fjörlegt framlag Moldóvu. Hann sló síðan áfram á létta strengi og sagði að moldóvska sveitin gæti léttilega kallað sig „The Eastie Boys" og vísaði til þeirra, eitt sinn, framúrstefnulegu Beastie Boys. Þegar hin þýska Lena birtist á sviðinu dró hann þó aðeins í land og vildi að Lena myndi vinna, þó ekki nema væri bara út af fegurðinni. Hjartaknúsarinn meinti frá Rússlandi sló aldeilis ekki í gegn hjá dóttur Le Bon, eða eins og hann sagði á Twitter: „Dóttir mín er að pissa á sig af hlátri. Í alvöru. Hún getur ekki talað."Twitter-síðu Le Bon má finna hér.
Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Fleiri fréttir Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Sjá meira