Besti skotfimikappi landsins ekki með veiðileyfi Hans Steinar Bjarnason skrifar 14. febrúar 2011 16:15 Ásgeir Sigurgeirsson, 25 ára skotfimikappi úr Skotfélagi Reykjavíkur vinnur markvisst að því að tryggja sér þátttökurétt á ólympíuleikunum í London á næsta ári. Ásgeir er svo til óstöðvandi þessa dagana, hann vann til tvennra silfuverðlauna á sterku alþjóðlegu móti í Hollandi á dögunum, inter Shoot og sigraði í loftskammbyssu á landsmótinu sem fram fór um helgina. Ásgeir æfir allt að 30 tíma á viku. „Það eru fimm eða sex mót eftir sem gefa sæti á ólympíuleikana. Ég þarf að komast í 8 manna úrslit á svo sterku móti til að ná takmarkinu og er bara mjög bjartsýnn," segir Ásgeir. 2500 manns stunda skotfimi hér á landi. Af þeim eru um 120 manns sem keppa af alvöru í öllum greinum íþróttarinnar. Hundrað manns komast inn á heimslistann í skotfimi - Ásgeir komst inn á listann fyrir tveimur árum og er nú í sæti númer 50. Ásgeir segir ódýrt að stunda íþróttina. „Það er aðallega upphafskostnaðurinn sem er hár. Byssan kostar á bilinu tvö til þrjú hundruð þúsund krónur en eftir það er þetta mjög ódýrt." Þó að Ásgeir sé góð skytta stundar hann ekki veiðar af neinu tagi. „Ég hef t.d. aldrei farið á rjúpnaveiðar og er ekki einu sinni með veiðileyfi." Innlendar Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Sjá meira
Ásgeir Sigurgeirsson, 25 ára skotfimikappi úr Skotfélagi Reykjavíkur vinnur markvisst að því að tryggja sér þátttökurétt á ólympíuleikunum í London á næsta ári. Ásgeir er svo til óstöðvandi þessa dagana, hann vann til tvennra silfuverðlauna á sterku alþjóðlegu móti í Hollandi á dögunum, inter Shoot og sigraði í loftskammbyssu á landsmótinu sem fram fór um helgina. Ásgeir æfir allt að 30 tíma á viku. „Það eru fimm eða sex mót eftir sem gefa sæti á ólympíuleikana. Ég þarf að komast í 8 manna úrslit á svo sterku móti til að ná takmarkinu og er bara mjög bjartsýnn," segir Ásgeir. 2500 manns stunda skotfimi hér á landi. Af þeim eru um 120 manns sem keppa af alvöru í öllum greinum íþróttarinnar. Hundrað manns komast inn á heimslistann í skotfimi - Ásgeir komst inn á listann fyrir tveimur árum og er nú í sæti númer 50. Ásgeir segir ódýrt að stunda íþróttina. „Það er aðallega upphafskostnaðurinn sem er hár. Byssan kostar á bilinu tvö til þrjú hundruð þúsund krónur en eftir það er þetta mjög ódýrt." Þó að Ásgeir sé góð skytta stundar hann ekki veiðar af neinu tagi. „Ég hef t.d. aldrei farið á rjúpnaveiðar og er ekki einu sinni með veiðileyfi."
Innlendar Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Sjá meira