Hlakka til að hitta nemendurna 27. janúar 2011 08:00 Eygló Ólöf Birgisdóttir er skólastjóri hins nýja förðunarskóla Beautyworld sem hefur starf sitt innan skamms. Fréttablaðið/Vilhelm Förðunarskólinn Beautyworld hefur verið settur á laggirnar og mun kenna á snyrtivörurnar frá Bobbi Brown. Hugmyndafræðin á bak við vörurnar er sú að hver kona geti litið út eins og hún sé með lýtalausa húð, noti hún réttan farða. Eygló Ólöf Birgisdóttir er skólastjóri hins nýja skóla og segist hún hafa fengið fjölda fyrirspurna um hvar sé hægt að læra förðun í gegnum starf sitt sem förðunarfræðingur og því hafi hún ákveðið að stofna skólann í samstarfi við Guðrúnu Möller. „Við bjóðum upp á 14 vikna námskeið þar sem grunnurinn í förðun er kenndur ásamt „airbrush"-tækni og kvikmyndaförðun," útskýrir Eygló, sem hlakkar mikið til að hitta tilvonandi nemendur skólans. Aðspurð segir hún næga vinnu að hafa innan þessa geira enda sé mikill uppgangur í ýmiss konar kvikmynda- og þáttagerð hér heima. „Þetta er mjög skemmtilegt starf. Ég fór sjálf út í þetta fyrir fimm árum því mig langaði að læra að farða sjálfa mig. Málin þróuðust svo þannig að ég hef nánast verið í fullu starfi við þetta frá því að ég útskrifaðist," segir Eygló glaðlega. Skólinn hefst 7. febrúar og má fá nánari upplýsingar í síma 510-8080. - sm Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Förðunarskólinn Beautyworld hefur verið settur á laggirnar og mun kenna á snyrtivörurnar frá Bobbi Brown. Hugmyndafræðin á bak við vörurnar er sú að hver kona geti litið út eins og hún sé með lýtalausa húð, noti hún réttan farða. Eygló Ólöf Birgisdóttir er skólastjóri hins nýja skóla og segist hún hafa fengið fjölda fyrirspurna um hvar sé hægt að læra förðun í gegnum starf sitt sem förðunarfræðingur og því hafi hún ákveðið að stofna skólann í samstarfi við Guðrúnu Möller. „Við bjóðum upp á 14 vikna námskeið þar sem grunnurinn í förðun er kenndur ásamt „airbrush"-tækni og kvikmyndaförðun," útskýrir Eygló, sem hlakkar mikið til að hitta tilvonandi nemendur skólans. Aðspurð segir hún næga vinnu að hafa innan þessa geira enda sé mikill uppgangur í ýmiss konar kvikmynda- og þáttagerð hér heima. „Þetta er mjög skemmtilegt starf. Ég fór sjálf út í þetta fyrir fimm árum því mig langaði að læra að farða sjálfa mig. Málin þróuðust svo þannig að ég hef nánast verið í fullu starfi við þetta frá því að ég útskrifaðist," segir Eygló glaðlega. Skólinn hefst 7. febrúar og má fá nánari upplýsingar í síma 510-8080. - sm
Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira