Víðtæk verkföll gætu verið framundan Heimir Már Pétursson skrifar 27. apríl 2011 12:04 Það eru næg verkefni framundan hjá Magnúsi Péturssyni ríkissáttasemjara. Mynd/ Stefán. Víðtæk verkföll gætu skollið á innan tveggja til þriggja vikna ef óvæntur kraftur færist ekki í kjaraviðræður. Nokkur stór verkalýðsfélög hafa vísað málum sínum til Ríkissáttasemjara sem er undanfari þess að boðað verði til vinnustöðvunar. Óhætt er að fullyrða að staðan á vinnumarkaði hafi ekki verið eins alvarleg og nú í mörg ár. Kjaraviðræður á almennum markaði eru komnar í algeran hnút og litlar líkur á að Samtök atvinnulífsins og Alþýðusambandið nái saman. Stærsta hindrun í vegi kjarasamninga er krafa Samtaka atvinnulífsins um að samningar náist við stjórnvöld um útfærslu á breytingum á lögum um stjórn fiskveiða. Verkalýðsforystan hefur lýst því yfir að það sé algerlega ólíðandi að blanda þessum tveimur málum saman, en atvinnurekendur segja ekki hægt að semja um launahækkanir á meðan framtíð sjávarútvegsins séu í óvissu. Starfsgreinasambandið, Flóabandalagið, Verslunarmannafélag Reykjavíkur og Landsamband verslunarmanna hafa öll ásamt félögum flugvirkja og flugumferðarstjóra vísað deilum sínum til Ríkissáttasemjara. Það er forsenda þess að félögin geti kallað saman félagsfundi til að fá heimild til verkfalls. Verkföll geta hafist sjö dögum frá samþykkt félagsfundar á aðgerðum, en í millitíðinni ber ríkissáttasemjara að reyna allt til að forða vinnustöðvun. Ef slíkir félagsfundir og atkvæðagreiðslur fara fram á næstu dögum, gætu verkföll því hafist innan tíu daga til hálfs mánaðar. Björn Snæbjörnsson formaður Starfsgreinasambandsins segir að gripið verði til verkfallsvopnsins ef á þurfi að halda. En aðgerðarhópur sambandsins kemur saman í dag til að ræða framhaldið. Þá hefur Gylfi Arnbjörnsson forseti Alþýðusambandsins sagt að ef ekki náist samningar, hljóti verkalýðshreyfingin að grípa til vinnustöðvana. Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Erlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Víðtæk verkföll gætu skollið á innan tveggja til þriggja vikna ef óvæntur kraftur færist ekki í kjaraviðræður. Nokkur stór verkalýðsfélög hafa vísað málum sínum til Ríkissáttasemjara sem er undanfari þess að boðað verði til vinnustöðvunar. Óhætt er að fullyrða að staðan á vinnumarkaði hafi ekki verið eins alvarleg og nú í mörg ár. Kjaraviðræður á almennum markaði eru komnar í algeran hnút og litlar líkur á að Samtök atvinnulífsins og Alþýðusambandið nái saman. Stærsta hindrun í vegi kjarasamninga er krafa Samtaka atvinnulífsins um að samningar náist við stjórnvöld um útfærslu á breytingum á lögum um stjórn fiskveiða. Verkalýðsforystan hefur lýst því yfir að það sé algerlega ólíðandi að blanda þessum tveimur málum saman, en atvinnurekendur segja ekki hægt að semja um launahækkanir á meðan framtíð sjávarútvegsins séu í óvissu. Starfsgreinasambandið, Flóabandalagið, Verslunarmannafélag Reykjavíkur og Landsamband verslunarmanna hafa öll ásamt félögum flugvirkja og flugumferðarstjóra vísað deilum sínum til Ríkissáttasemjara. Það er forsenda þess að félögin geti kallað saman félagsfundi til að fá heimild til verkfalls. Verkföll geta hafist sjö dögum frá samþykkt félagsfundar á aðgerðum, en í millitíðinni ber ríkissáttasemjara að reyna allt til að forða vinnustöðvun. Ef slíkir félagsfundir og atkvæðagreiðslur fara fram á næstu dögum, gætu verkföll því hafist innan tíu daga til hálfs mánaðar. Björn Snæbjörnsson formaður Starfsgreinasambandsins segir að gripið verði til verkfallsvopnsins ef á þurfi að halda. En aðgerðarhópur sambandsins kemur saman í dag til að ræða framhaldið. Þá hefur Gylfi Arnbjörnsson forseti Alþýðusambandsins sagt að ef ekki náist samningar, hljóti verkalýðshreyfingin að grípa til vinnustöðvana.
Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Erlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira