Eygló hleypur gegn legslímuflakki Erla Hlynsdóttir skrifar 5. maí 2011 11:27 Eygló Harðardóttir ætlar að hlaupa hálft maraþon til styrktar Samtökum kvenna með endómetríósu Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, ætlar að hlaupa hálft maraþon í Reykjavíkurmaraþoninu til stuðnings Samtökum kvenna með endómetríósu, eða legslímuflakk. Eygló var fyrsti flutningsmaður þingsályktunartillögu þar sem lagt er til heilbrigðisráðherra beiti sér fyrir fræðsluátaki um legslímuflakk og að skoðaður verði möguleikinn á stofnun göngudeildar með legslímuflakk. Eygló var gestur Í Bítinu á Bylgjunni í morgun ásamt Erlu Kristinsdóttur, formanni Samtaka kvenna með endómetríósu.Þurfti að skafa úr báðum eggjastokkum Erla greindist með legslímuflakk fyrir um fimm árum síðan. Hún hafði alla tíð verið með afar slæma túrverki og tók greiningin á sjúkdómnum um áratug. Hún þurfti loks að fara í stóra aðgerð þar sem skafið var úr báðum eggjastokkum, brennt úr kviðarholinu auk þess sem fleygur var tekinn úr þvagblöðrunni. „Það er ekki hægt að lækna þennan sjúkdóm," segir Erla. Hún segir að sér hafi alltaf verið talin trú um að hún væri einfaldlega bara óheppin að vera með svona slæma túrverki.2-5% kvenna með legslímuflakk Endómetríósa eða legslímuflakk er krónískur, sársaukafullur sjúkdómur sem orsakakast af því að frumur úr innra lagi legsins finnast á öðrum stöðum í kviðarholinu og valda þar bólgum og blöðrumyndun. Undir venjulegum kringumstæðum fara þessar frumur út úr líkamanum við blæðingar. Samkvæmt upplýsingum á heimasíðu Samtaka kvenna með endómetríósu þjást um 2-5% stúlkna og kvenna hér á landi af sjúkdómnum einhvern tímann á frjósemisskeiði og er því ljóst að um töluverðan fjölda er að ræða. Á 20 ára tímabili greindust um 1.400 konur með sjúkdóminn á Íslandi.Söfnunarátak í Reykjavíkurmaraþoninu Eygló hvetur sem flesta til að styrkja samtökin en markmið þeirra er meðal annars að opna göngudeild við Kvennadeild Landspítalans fyrir konur með legslímuflakk. Reykjavíkurmaraþonið fer fram þann 20. ágúst og söfnun áheita hefst í lok maí á síðunni Hlaupastyrkur.Getur valdið ófrjósemi Helstu einkenni legslímuflakks eru mikill sársauki við og fyrir blæðingar, miklar og/eða óreglulegar blæðingar, verkir í kviðarholi milli blæðinga, sársauki við egglos, samfarir og þvaglát. Legslímuflakk getur valdið ófrjósemi. Hlusta má viðtalið við Erlu og Eygló Í bítinu með því að smella á tengilinn hér efst.Þingsályktunartillöguna má finna hér. Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Sjá meira
Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, ætlar að hlaupa hálft maraþon í Reykjavíkurmaraþoninu til stuðnings Samtökum kvenna með endómetríósu, eða legslímuflakk. Eygló var fyrsti flutningsmaður þingsályktunartillögu þar sem lagt er til heilbrigðisráðherra beiti sér fyrir fræðsluátaki um legslímuflakk og að skoðaður verði möguleikinn á stofnun göngudeildar með legslímuflakk. Eygló var gestur Í Bítinu á Bylgjunni í morgun ásamt Erlu Kristinsdóttur, formanni Samtaka kvenna með endómetríósu.Þurfti að skafa úr báðum eggjastokkum Erla greindist með legslímuflakk fyrir um fimm árum síðan. Hún hafði alla tíð verið með afar slæma túrverki og tók greiningin á sjúkdómnum um áratug. Hún þurfti loks að fara í stóra aðgerð þar sem skafið var úr báðum eggjastokkum, brennt úr kviðarholinu auk þess sem fleygur var tekinn úr þvagblöðrunni. „Það er ekki hægt að lækna þennan sjúkdóm," segir Erla. Hún segir að sér hafi alltaf verið talin trú um að hún væri einfaldlega bara óheppin að vera með svona slæma túrverki.2-5% kvenna með legslímuflakk Endómetríósa eða legslímuflakk er krónískur, sársaukafullur sjúkdómur sem orsakakast af því að frumur úr innra lagi legsins finnast á öðrum stöðum í kviðarholinu og valda þar bólgum og blöðrumyndun. Undir venjulegum kringumstæðum fara þessar frumur út úr líkamanum við blæðingar. Samkvæmt upplýsingum á heimasíðu Samtaka kvenna með endómetríósu þjást um 2-5% stúlkna og kvenna hér á landi af sjúkdómnum einhvern tímann á frjósemisskeiði og er því ljóst að um töluverðan fjölda er að ræða. Á 20 ára tímabili greindust um 1.400 konur með sjúkdóminn á Íslandi.Söfnunarátak í Reykjavíkurmaraþoninu Eygló hvetur sem flesta til að styrkja samtökin en markmið þeirra er meðal annars að opna göngudeild við Kvennadeild Landspítalans fyrir konur með legslímuflakk. Reykjavíkurmaraþonið fer fram þann 20. ágúst og söfnun áheita hefst í lok maí á síðunni Hlaupastyrkur.Getur valdið ófrjósemi Helstu einkenni legslímuflakks eru mikill sársauki við og fyrir blæðingar, miklar og/eða óreglulegar blæðingar, verkir í kviðarholi milli blæðinga, sársauki við egglos, samfarir og þvaglát. Legslímuflakk getur valdið ófrjósemi. Hlusta má viðtalið við Erlu og Eygló Í bítinu með því að smella á tengilinn hér efst.Þingsályktunartillöguna má finna hér.
Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent