Sakar seðlabankann um hræðsluáróður Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 21. apríl 2011 18:33 Formaður Framsóknarflokksins segir hræðsluáróður Seðlabankans eftir Icesave atkvæðagreiðsluna vera regin hneyksli. Matsfyrirtækið Moody's ákvað í gær að halda lánshæfismati Íslands óbreyttu þrátt fyrir höfnun Icesave samninganna. Fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna um Icesave hafði Moody's gefið út að lánshæfismat Íslands gæti lækkað ef Íslendingar höfnuðu samningnum. Því hefur niðurstöðu fyrirtækisins verið beðið í ofvæni. Í mati Moodys segir að þrátt fyrir niðurstöðu atkvæðagreiðslunnar sé útlit fyrir að hlutagreiðslur úr þrotabúi gamla Landsbankans hefjist senn og eignir þrotabúsins virðist vera verðmætari en áður var talið. Ekki er líklegt að höfnunin hafi áhrif á áætlun stjórnvalda og AGS þó fimmta endurskoðunin tefjist eitthvað. Formaður Framsóknarflokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsosn, segir ákvörðun Moody's eðlilega en matsfyrirtækin vera komin langt aftur úr öðrum mælikvörðum svo sem skuldatryggingaálagi. Hann segir skrítið að ráðherrar hafi ekki verið farnir að útskýra málin fyrir matsfyrirtækjunum löngu fyrir atkvæðagreiðsluna. ,,Það virðist vera eins og þeir hafi haldið að Íslendingar ætluðu bara að hirða alla peningana sjálfir og svo ættu þeir á hættu að tapa þeim öllum aftur og meira til í dómsmáli, það var ekki búið að útskýra fyrir þeim staðreyndir málsins, sem er alveg óskiljanlegt" segir Sigmundur. Ráðherrarnir séu þó loksins farnir að útskýra raunverulega stöðu málsins annað en Seðlabankinn sem haldi áfram hræðsluáróðri. ,,Vegna þess að hann er í stöðu til að hafa áhrif á markaðinn með orðum sínum, þannig að þegar seðlabankinn segir að þetta geti þýtt stöðnun og fall krónunnar og svo framvegis þá leiðir það jafnvel til þeirra áhrifa." Hann segir málflutning Seðlabankans vera regin hneyksli. ,,Það er nánast eins og seðlabankinn sé að reyna að láta hrakspár sínar rætast, það er alveg óskiljanlegt að þeir tali með þessum hætti" segir Sigmundur að lokum," segir Sigmundur Davíð að lokum. Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Formaður Framsóknarflokksins segir hræðsluáróður Seðlabankans eftir Icesave atkvæðagreiðsluna vera regin hneyksli. Matsfyrirtækið Moody's ákvað í gær að halda lánshæfismati Íslands óbreyttu þrátt fyrir höfnun Icesave samninganna. Fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna um Icesave hafði Moody's gefið út að lánshæfismat Íslands gæti lækkað ef Íslendingar höfnuðu samningnum. Því hefur niðurstöðu fyrirtækisins verið beðið í ofvæni. Í mati Moodys segir að þrátt fyrir niðurstöðu atkvæðagreiðslunnar sé útlit fyrir að hlutagreiðslur úr þrotabúi gamla Landsbankans hefjist senn og eignir þrotabúsins virðist vera verðmætari en áður var talið. Ekki er líklegt að höfnunin hafi áhrif á áætlun stjórnvalda og AGS þó fimmta endurskoðunin tefjist eitthvað. Formaður Framsóknarflokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsosn, segir ákvörðun Moody's eðlilega en matsfyrirtækin vera komin langt aftur úr öðrum mælikvörðum svo sem skuldatryggingaálagi. Hann segir skrítið að ráðherrar hafi ekki verið farnir að útskýra málin fyrir matsfyrirtækjunum löngu fyrir atkvæðagreiðsluna. ,,Það virðist vera eins og þeir hafi haldið að Íslendingar ætluðu bara að hirða alla peningana sjálfir og svo ættu þeir á hættu að tapa þeim öllum aftur og meira til í dómsmáli, það var ekki búið að útskýra fyrir þeim staðreyndir málsins, sem er alveg óskiljanlegt" segir Sigmundur. Ráðherrarnir séu þó loksins farnir að útskýra raunverulega stöðu málsins annað en Seðlabankinn sem haldi áfram hræðsluáróðri. ,,Vegna þess að hann er í stöðu til að hafa áhrif á markaðinn með orðum sínum, þannig að þegar seðlabankinn segir að þetta geti þýtt stöðnun og fall krónunnar og svo framvegis þá leiðir það jafnvel til þeirra áhrifa." Hann segir málflutning Seðlabankans vera regin hneyksli. ,,Það er nánast eins og seðlabankinn sé að reyna að láta hrakspár sínar rætast, það er alveg óskiljanlegt að þeir tali með þessum hætti" segir Sigmundur að lokum," segir Sigmundur Davíð að lokum.
Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira