Orkumálastjóri: Skjálftarnir ekki endilega af mannavöldum 15. október 2011 13:22 Hellisheiðarvirkjun. „Á þessu svæði, sem verið er að vinna á, þá hafa skjálftar verið í mesta lagi fimm til sex á ricther,“ segir Guðni Albert Jóhannesson, Orkumálastjóri, en Orkumálastofnun hefur að beiðni iðnaðarráðuneytisins fylgst með niðurdælingum Orkuveitu Reykjavíkur á svæðinu, sem hefur skapað fjölda smáskjálfta. Guðni segist skilja vel ugg íbúa í Hveragerði. Hann bendir þó á að skoðanir jarðfræðinga sé sú að skjálftar á svæðinu verða ekki mikið sterkari en sex á richter. Og hver skjálfti dregur úr skjálftavirkni. „Það gerir enginn lítið úr þessu ástandi,“ segir Guðni en bendir á að það sé ekki gefið að svo sterkir skjálftar séu endilega af mannavöldum. Hann segir svæðið virkt jarðskjálftasvæði og mikið hafi verið um jarðskjálfta víða á landinu. Þá hafi Orkuveitan verið að dæla stanslaust í rúman mánuð. Íbúum Hveragerðis var mjög brugðið í morgun þegar tveir skjálftar sem mældust tæplega fjórir á richter skóku bæinn á innan við klukkustund. Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðis sagði þetta ólíðandi og sendi Orkuveitunni tóninn. Hún sagði bæjarbúa reiða og í raun brugðið eftir morguninn. Upplýsingafulltrúi Orkuveitunnar í Reykjavík sendi svo tilkynningu á fjölmiðla fyrir stundu þar sem boðað er til opins upplýsingafunds á Hótel Örk í Hvergerði á mánudagskvöldið næsta. Fundurinn hefst klukkan átta. Í tilkynningu segir að á fundinum verður kynnt niðurstaða nýrrar samantektar jarðvísindamanna um skjálftavirknina. Úttektin er gerð að frumkvæði iðnaðarráðuneytisins. Vísindamenn á Orkustofnun hafa umsjón með vinnunni og njóta liðsstyrks starfssystkina hjá Íslenskum orkurannsóknum, Veðurstofu Íslands og Orkuveitu Reykjavíkur. Markmið samantektarinnar er að varpa ljósi á eðli skjálftahviðanna og leitast við að spá fyrir um hversu lengi þær geti varað. Leita á einnig svara við því hvort skjálftarnir dragi úr spennu í jarðlögum og komi þannig í veg fyrir enn stærri skjálfta. Fulltrúi Orkustofnunar mun kynna samantekt vísindafólksins á fundinum. Tengdar fréttir Bæjarstjóri Hveragerðis: Ólíðandi að búa við manngerða skjálfta Íbúar Hveragerðis hafa fengið sig fullsadda af manngerðum skjálftum Orkuveitu Reykjavíkur segir bæjarstjóri. Tveir snarpir jarðskjálftar urður við Hellisheiðarvirkjun í morgun og fundust þeir allvíða á suðvesturlandi. 15. október 2011 12:08 Tveir snarpir jarðskjálftar nærri Hveragerði Jarðskjálfti upp á 3,8 á richter skók jörðu rétt eftir klukkan níu í morgun. Upptök skjálftans voru við Hellisheiðarvirkjun samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. 15. október 2011 09:44 Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
„Á þessu svæði, sem verið er að vinna á, þá hafa skjálftar verið í mesta lagi fimm til sex á ricther,“ segir Guðni Albert Jóhannesson, Orkumálastjóri, en Orkumálastofnun hefur að beiðni iðnaðarráðuneytisins fylgst með niðurdælingum Orkuveitu Reykjavíkur á svæðinu, sem hefur skapað fjölda smáskjálfta. Guðni segist skilja vel ugg íbúa í Hveragerði. Hann bendir þó á að skoðanir jarðfræðinga sé sú að skjálftar á svæðinu verða ekki mikið sterkari en sex á richter. Og hver skjálfti dregur úr skjálftavirkni. „Það gerir enginn lítið úr þessu ástandi,“ segir Guðni en bendir á að það sé ekki gefið að svo sterkir skjálftar séu endilega af mannavöldum. Hann segir svæðið virkt jarðskjálftasvæði og mikið hafi verið um jarðskjálfta víða á landinu. Þá hafi Orkuveitan verið að dæla stanslaust í rúman mánuð. Íbúum Hveragerðis var mjög brugðið í morgun þegar tveir skjálftar sem mældust tæplega fjórir á richter skóku bæinn á innan við klukkustund. Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðis sagði þetta ólíðandi og sendi Orkuveitunni tóninn. Hún sagði bæjarbúa reiða og í raun brugðið eftir morguninn. Upplýsingafulltrúi Orkuveitunnar í Reykjavík sendi svo tilkynningu á fjölmiðla fyrir stundu þar sem boðað er til opins upplýsingafunds á Hótel Örk í Hvergerði á mánudagskvöldið næsta. Fundurinn hefst klukkan átta. Í tilkynningu segir að á fundinum verður kynnt niðurstaða nýrrar samantektar jarðvísindamanna um skjálftavirknina. Úttektin er gerð að frumkvæði iðnaðarráðuneytisins. Vísindamenn á Orkustofnun hafa umsjón með vinnunni og njóta liðsstyrks starfssystkina hjá Íslenskum orkurannsóknum, Veðurstofu Íslands og Orkuveitu Reykjavíkur. Markmið samantektarinnar er að varpa ljósi á eðli skjálftahviðanna og leitast við að spá fyrir um hversu lengi þær geti varað. Leita á einnig svara við því hvort skjálftarnir dragi úr spennu í jarðlögum og komi þannig í veg fyrir enn stærri skjálfta. Fulltrúi Orkustofnunar mun kynna samantekt vísindafólksins á fundinum.
Tengdar fréttir Bæjarstjóri Hveragerðis: Ólíðandi að búa við manngerða skjálfta Íbúar Hveragerðis hafa fengið sig fullsadda af manngerðum skjálftum Orkuveitu Reykjavíkur segir bæjarstjóri. Tveir snarpir jarðskjálftar urður við Hellisheiðarvirkjun í morgun og fundust þeir allvíða á suðvesturlandi. 15. október 2011 12:08 Tveir snarpir jarðskjálftar nærri Hveragerði Jarðskjálfti upp á 3,8 á richter skók jörðu rétt eftir klukkan níu í morgun. Upptök skjálftans voru við Hellisheiðarvirkjun samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. 15. október 2011 09:44 Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
Bæjarstjóri Hveragerðis: Ólíðandi að búa við manngerða skjálfta Íbúar Hveragerðis hafa fengið sig fullsadda af manngerðum skjálftum Orkuveitu Reykjavíkur segir bæjarstjóri. Tveir snarpir jarðskjálftar urður við Hellisheiðarvirkjun í morgun og fundust þeir allvíða á suðvesturlandi. 15. október 2011 12:08
Tveir snarpir jarðskjálftar nærri Hveragerði Jarðskjálfti upp á 3,8 á richter skók jörðu rétt eftir klukkan níu í morgun. Upptök skjálftans voru við Hellisheiðarvirkjun samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. 15. október 2011 09:44