Orkumálastjóri: Skjálftarnir ekki endilega af mannavöldum 15. október 2011 13:22 Hellisheiðarvirkjun. „Á þessu svæði, sem verið er að vinna á, þá hafa skjálftar verið í mesta lagi fimm til sex á ricther,“ segir Guðni Albert Jóhannesson, Orkumálastjóri, en Orkumálastofnun hefur að beiðni iðnaðarráðuneytisins fylgst með niðurdælingum Orkuveitu Reykjavíkur á svæðinu, sem hefur skapað fjölda smáskjálfta. Guðni segist skilja vel ugg íbúa í Hveragerði. Hann bendir þó á að skoðanir jarðfræðinga sé sú að skjálftar á svæðinu verða ekki mikið sterkari en sex á richter. Og hver skjálfti dregur úr skjálftavirkni. „Það gerir enginn lítið úr þessu ástandi,“ segir Guðni en bendir á að það sé ekki gefið að svo sterkir skjálftar séu endilega af mannavöldum. Hann segir svæðið virkt jarðskjálftasvæði og mikið hafi verið um jarðskjálfta víða á landinu. Þá hafi Orkuveitan verið að dæla stanslaust í rúman mánuð. Íbúum Hveragerðis var mjög brugðið í morgun þegar tveir skjálftar sem mældust tæplega fjórir á richter skóku bæinn á innan við klukkustund. Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðis sagði þetta ólíðandi og sendi Orkuveitunni tóninn. Hún sagði bæjarbúa reiða og í raun brugðið eftir morguninn. Upplýsingafulltrúi Orkuveitunnar í Reykjavík sendi svo tilkynningu á fjölmiðla fyrir stundu þar sem boðað er til opins upplýsingafunds á Hótel Örk í Hvergerði á mánudagskvöldið næsta. Fundurinn hefst klukkan átta. Í tilkynningu segir að á fundinum verður kynnt niðurstaða nýrrar samantektar jarðvísindamanna um skjálftavirknina. Úttektin er gerð að frumkvæði iðnaðarráðuneytisins. Vísindamenn á Orkustofnun hafa umsjón með vinnunni og njóta liðsstyrks starfssystkina hjá Íslenskum orkurannsóknum, Veðurstofu Íslands og Orkuveitu Reykjavíkur. Markmið samantektarinnar er að varpa ljósi á eðli skjálftahviðanna og leitast við að spá fyrir um hversu lengi þær geti varað. Leita á einnig svara við því hvort skjálftarnir dragi úr spennu í jarðlögum og komi þannig í veg fyrir enn stærri skjálfta. Fulltrúi Orkustofnunar mun kynna samantekt vísindafólksins á fundinum. Tengdar fréttir Bæjarstjóri Hveragerðis: Ólíðandi að búa við manngerða skjálfta Íbúar Hveragerðis hafa fengið sig fullsadda af manngerðum skjálftum Orkuveitu Reykjavíkur segir bæjarstjóri. Tveir snarpir jarðskjálftar urður við Hellisheiðarvirkjun í morgun og fundust þeir allvíða á suðvesturlandi. 15. október 2011 12:08 Tveir snarpir jarðskjálftar nærri Hveragerði Jarðskjálfti upp á 3,8 á richter skók jörðu rétt eftir klukkan níu í morgun. Upptök skjálftans voru við Hellisheiðarvirkjun samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. 15. október 2011 09:44 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Erlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira
„Á þessu svæði, sem verið er að vinna á, þá hafa skjálftar verið í mesta lagi fimm til sex á ricther,“ segir Guðni Albert Jóhannesson, Orkumálastjóri, en Orkumálastofnun hefur að beiðni iðnaðarráðuneytisins fylgst með niðurdælingum Orkuveitu Reykjavíkur á svæðinu, sem hefur skapað fjölda smáskjálfta. Guðni segist skilja vel ugg íbúa í Hveragerði. Hann bendir þó á að skoðanir jarðfræðinga sé sú að skjálftar á svæðinu verða ekki mikið sterkari en sex á richter. Og hver skjálfti dregur úr skjálftavirkni. „Það gerir enginn lítið úr þessu ástandi,“ segir Guðni en bendir á að það sé ekki gefið að svo sterkir skjálftar séu endilega af mannavöldum. Hann segir svæðið virkt jarðskjálftasvæði og mikið hafi verið um jarðskjálfta víða á landinu. Þá hafi Orkuveitan verið að dæla stanslaust í rúman mánuð. Íbúum Hveragerðis var mjög brugðið í morgun þegar tveir skjálftar sem mældust tæplega fjórir á richter skóku bæinn á innan við klukkustund. Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðis sagði þetta ólíðandi og sendi Orkuveitunni tóninn. Hún sagði bæjarbúa reiða og í raun brugðið eftir morguninn. Upplýsingafulltrúi Orkuveitunnar í Reykjavík sendi svo tilkynningu á fjölmiðla fyrir stundu þar sem boðað er til opins upplýsingafunds á Hótel Örk í Hvergerði á mánudagskvöldið næsta. Fundurinn hefst klukkan átta. Í tilkynningu segir að á fundinum verður kynnt niðurstaða nýrrar samantektar jarðvísindamanna um skjálftavirknina. Úttektin er gerð að frumkvæði iðnaðarráðuneytisins. Vísindamenn á Orkustofnun hafa umsjón með vinnunni og njóta liðsstyrks starfssystkina hjá Íslenskum orkurannsóknum, Veðurstofu Íslands og Orkuveitu Reykjavíkur. Markmið samantektarinnar er að varpa ljósi á eðli skjálftahviðanna og leitast við að spá fyrir um hversu lengi þær geti varað. Leita á einnig svara við því hvort skjálftarnir dragi úr spennu í jarðlögum og komi þannig í veg fyrir enn stærri skjálfta. Fulltrúi Orkustofnunar mun kynna samantekt vísindafólksins á fundinum.
Tengdar fréttir Bæjarstjóri Hveragerðis: Ólíðandi að búa við manngerða skjálfta Íbúar Hveragerðis hafa fengið sig fullsadda af manngerðum skjálftum Orkuveitu Reykjavíkur segir bæjarstjóri. Tveir snarpir jarðskjálftar urður við Hellisheiðarvirkjun í morgun og fundust þeir allvíða á suðvesturlandi. 15. október 2011 12:08 Tveir snarpir jarðskjálftar nærri Hveragerði Jarðskjálfti upp á 3,8 á richter skók jörðu rétt eftir klukkan níu í morgun. Upptök skjálftans voru við Hellisheiðarvirkjun samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. 15. október 2011 09:44 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Erlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira
Bæjarstjóri Hveragerðis: Ólíðandi að búa við manngerða skjálfta Íbúar Hveragerðis hafa fengið sig fullsadda af manngerðum skjálftum Orkuveitu Reykjavíkur segir bæjarstjóri. Tveir snarpir jarðskjálftar urður við Hellisheiðarvirkjun í morgun og fundust þeir allvíða á suðvesturlandi. 15. október 2011 12:08
Tveir snarpir jarðskjálftar nærri Hveragerði Jarðskjálfti upp á 3,8 á richter skók jörðu rétt eftir klukkan níu í morgun. Upptök skjálftans voru við Hellisheiðarvirkjun samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. 15. október 2011 09:44