Orkumálastjóri: Skjálftarnir ekki endilega af mannavöldum 15. október 2011 13:22 Hellisheiðarvirkjun. „Á þessu svæði, sem verið er að vinna á, þá hafa skjálftar verið í mesta lagi fimm til sex á ricther,“ segir Guðni Albert Jóhannesson, Orkumálastjóri, en Orkumálastofnun hefur að beiðni iðnaðarráðuneytisins fylgst með niðurdælingum Orkuveitu Reykjavíkur á svæðinu, sem hefur skapað fjölda smáskjálfta. Guðni segist skilja vel ugg íbúa í Hveragerði. Hann bendir þó á að skoðanir jarðfræðinga sé sú að skjálftar á svæðinu verða ekki mikið sterkari en sex á richter. Og hver skjálfti dregur úr skjálftavirkni. „Það gerir enginn lítið úr þessu ástandi,“ segir Guðni en bendir á að það sé ekki gefið að svo sterkir skjálftar séu endilega af mannavöldum. Hann segir svæðið virkt jarðskjálftasvæði og mikið hafi verið um jarðskjálfta víða á landinu. Þá hafi Orkuveitan verið að dæla stanslaust í rúman mánuð. Íbúum Hveragerðis var mjög brugðið í morgun þegar tveir skjálftar sem mældust tæplega fjórir á richter skóku bæinn á innan við klukkustund. Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðis sagði þetta ólíðandi og sendi Orkuveitunni tóninn. Hún sagði bæjarbúa reiða og í raun brugðið eftir morguninn. Upplýsingafulltrúi Orkuveitunnar í Reykjavík sendi svo tilkynningu á fjölmiðla fyrir stundu þar sem boðað er til opins upplýsingafunds á Hótel Örk í Hvergerði á mánudagskvöldið næsta. Fundurinn hefst klukkan átta. Í tilkynningu segir að á fundinum verður kynnt niðurstaða nýrrar samantektar jarðvísindamanna um skjálftavirknina. Úttektin er gerð að frumkvæði iðnaðarráðuneytisins. Vísindamenn á Orkustofnun hafa umsjón með vinnunni og njóta liðsstyrks starfssystkina hjá Íslenskum orkurannsóknum, Veðurstofu Íslands og Orkuveitu Reykjavíkur. Markmið samantektarinnar er að varpa ljósi á eðli skjálftahviðanna og leitast við að spá fyrir um hversu lengi þær geti varað. Leita á einnig svara við því hvort skjálftarnir dragi úr spennu í jarðlögum og komi þannig í veg fyrir enn stærri skjálfta. Fulltrúi Orkustofnunar mun kynna samantekt vísindafólksins á fundinum. Tengdar fréttir Bæjarstjóri Hveragerðis: Ólíðandi að búa við manngerða skjálfta Íbúar Hveragerðis hafa fengið sig fullsadda af manngerðum skjálftum Orkuveitu Reykjavíkur segir bæjarstjóri. Tveir snarpir jarðskjálftar urður við Hellisheiðarvirkjun í morgun og fundust þeir allvíða á suðvesturlandi. 15. október 2011 12:08 Tveir snarpir jarðskjálftar nærri Hveragerði Jarðskjálfti upp á 3,8 á richter skók jörðu rétt eftir klukkan níu í morgun. Upptök skjálftans voru við Hellisheiðarvirkjun samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. 15. október 2011 09:44 Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Komu auga á strandaða ferðamenn við Heklu Hvetja fólk til að plokka flugeldarusl á nýársdag Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Sjá meira
„Á þessu svæði, sem verið er að vinna á, þá hafa skjálftar verið í mesta lagi fimm til sex á ricther,“ segir Guðni Albert Jóhannesson, Orkumálastjóri, en Orkumálastofnun hefur að beiðni iðnaðarráðuneytisins fylgst með niðurdælingum Orkuveitu Reykjavíkur á svæðinu, sem hefur skapað fjölda smáskjálfta. Guðni segist skilja vel ugg íbúa í Hveragerði. Hann bendir þó á að skoðanir jarðfræðinga sé sú að skjálftar á svæðinu verða ekki mikið sterkari en sex á richter. Og hver skjálfti dregur úr skjálftavirkni. „Það gerir enginn lítið úr þessu ástandi,“ segir Guðni en bendir á að það sé ekki gefið að svo sterkir skjálftar séu endilega af mannavöldum. Hann segir svæðið virkt jarðskjálftasvæði og mikið hafi verið um jarðskjálfta víða á landinu. Þá hafi Orkuveitan verið að dæla stanslaust í rúman mánuð. Íbúum Hveragerðis var mjög brugðið í morgun þegar tveir skjálftar sem mældust tæplega fjórir á richter skóku bæinn á innan við klukkustund. Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðis sagði þetta ólíðandi og sendi Orkuveitunni tóninn. Hún sagði bæjarbúa reiða og í raun brugðið eftir morguninn. Upplýsingafulltrúi Orkuveitunnar í Reykjavík sendi svo tilkynningu á fjölmiðla fyrir stundu þar sem boðað er til opins upplýsingafunds á Hótel Örk í Hvergerði á mánudagskvöldið næsta. Fundurinn hefst klukkan átta. Í tilkynningu segir að á fundinum verður kynnt niðurstaða nýrrar samantektar jarðvísindamanna um skjálftavirknina. Úttektin er gerð að frumkvæði iðnaðarráðuneytisins. Vísindamenn á Orkustofnun hafa umsjón með vinnunni og njóta liðsstyrks starfssystkina hjá Íslenskum orkurannsóknum, Veðurstofu Íslands og Orkuveitu Reykjavíkur. Markmið samantektarinnar er að varpa ljósi á eðli skjálftahviðanna og leitast við að spá fyrir um hversu lengi þær geti varað. Leita á einnig svara við því hvort skjálftarnir dragi úr spennu í jarðlögum og komi þannig í veg fyrir enn stærri skjálfta. Fulltrúi Orkustofnunar mun kynna samantekt vísindafólksins á fundinum.
Tengdar fréttir Bæjarstjóri Hveragerðis: Ólíðandi að búa við manngerða skjálfta Íbúar Hveragerðis hafa fengið sig fullsadda af manngerðum skjálftum Orkuveitu Reykjavíkur segir bæjarstjóri. Tveir snarpir jarðskjálftar urður við Hellisheiðarvirkjun í morgun og fundust þeir allvíða á suðvesturlandi. 15. október 2011 12:08 Tveir snarpir jarðskjálftar nærri Hveragerði Jarðskjálfti upp á 3,8 á richter skók jörðu rétt eftir klukkan níu í morgun. Upptök skjálftans voru við Hellisheiðarvirkjun samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. 15. október 2011 09:44 Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Komu auga á strandaða ferðamenn við Heklu Hvetja fólk til að plokka flugeldarusl á nýársdag Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Sjá meira
Bæjarstjóri Hveragerðis: Ólíðandi að búa við manngerða skjálfta Íbúar Hveragerðis hafa fengið sig fullsadda af manngerðum skjálftum Orkuveitu Reykjavíkur segir bæjarstjóri. Tveir snarpir jarðskjálftar urður við Hellisheiðarvirkjun í morgun og fundust þeir allvíða á suðvesturlandi. 15. október 2011 12:08
Tveir snarpir jarðskjálftar nærri Hveragerði Jarðskjálfti upp á 3,8 á richter skók jörðu rétt eftir klukkan níu í morgun. Upptök skjálftans voru við Hellisheiðarvirkjun samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. 15. október 2011 09:44
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“