Bale bestur og Wilshere efnilegastur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. apríl 2011 09:45 Gareth Bale, leikmaður Tottenham. Nordic Photos / Getty Images Gareth Bale, leikmaður Tottenham, var í gærkvöldi útnefndur besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af leikmönnum deildarinnar. Jack Wilshere, Arsenal, var valinn sá efnilegastur en Bale var reyndar einnig tilnefndur í þeim flokki. Bale er 21 árs og Wilshere nítján ára. Sex aðrir leikmenn voru tilefndir í flokki þeirra bestu en Samir Nasri, Arsenal, varð annar í kjörinu og Carlos Tevez hjá Manchester City þriðji. Bale er fjórði leikmaðurinn frá Wales sem hlýtur þessa nafnbót. Hinir eru Ian Rush, Mark Hughes og Ryan Giggs. Bale hefur blómstrað á tímabilinu og vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína með Tottenham á tímabilinu, bæði í ensku úrvalsdeildinni sem og Meistaradeild Evrópu. „Ég er afar glaður. Þetta eru stór og mikil verðlaun og mikill heiður að fá þau, sérsatklega frá öðrum leikmönnum.“ Howard Webb, dómari, fékk einnig verðlaun frá leikmannasamtökunum fyrir störf sín á árinu en hann dæmdi í sumar úrslitaleikinn á HM í Suður-Afríku. Þá var einnig valið úrvalslið deildarinnar:Markvörður: Edwin van der Sar, Manchester UnitedVarnarmenn: Bacary Sagna, Arsenal Nemanja Vidic, Manchester United Vincent Kompany, Mancheser City Ashley Cole, ChelseaMiðvallarleikmenn: Nani, Manchester United Jack Wilshere, Arsenal Samir Nasri, Arsenal Gareth Bale, TottenhamSóknarmenn: Carlos Tevez, Manchester City Dimitar Berbatov, Manchester United Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Fleiri fréttir Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Sjá meira
Gareth Bale, leikmaður Tottenham, var í gærkvöldi útnefndur besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af leikmönnum deildarinnar. Jack Wilshere, Arsenal, var valinn sá efnilegastur en Bale var reyndar einnig tilnefndur í þeim flokki. Bale er 21 árs og Wilshere nítján ára. Sex aðrir leikmenn voru tilefndir í flokki þeirra bestu en Samir Nasri, Arsenal, varð annar í kjörinu og Carlos Tevez hjá Manchester City þriðji. Bale er fjórði leikmaðurinn frá Wales sem hlýtur þessa nafnbót. Hinir eru Ian Rush, Mark Hughes og Ryan Giggs. Bale hefur blómstrað á tímabilinu og vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína með Tottenham á tímabilinu, bæði í ensku úrvalsdeildinni sem og Meistaradeild Evrópu. „Ég er afar glaður. Þetta eru stór og mikil verðlaun og mikill heiður að fá þau, sérsatklega frá öðrum leikmönnum.“ Howard Webb, dómari, fékk einnig verðlaun frá leikmannasamtökunum fyrir störf sín á árinu en hann dæmdi í sumar úrslitaleikinn á HM í Suður-Afríku. Þá var einnig valið úrvalslið deildarinnar:Markvörður: Edwin van der Sar, Manchester UnitedVarnarmenn: Bacary Sagna, Arsenal Nemanja Vidic, Manchester United Vincent Kompany, Mancheser City Ashley Cole, ChelseaMiðvallarleikmenn: Nani, Manchester United Jack Wilshere, Arsenal Samir Nasri, Arsenal Gareth Bale, TottenhamSóknarmenn: Carlos Tevez, Manchester City Dimitar Berbatov, Manchester United
Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Fleiri fréttir Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn