Keyra til minningar um látinn félaga SB skrifar 17. ágúst 2011 20:15 Vinir og félagar Eyþórs Darra Róbertssonar, sem lést í hörmulegu bílslysi á Geirsgötunni, segja mikilvægt að vekja fólk til umhugsunar um öryggi í umferðinni. Þeir hafa skipulagt minningarakstur um vin sinn. Banaslysið á Geirsgötunni hefur vakið fólk til umhugsunar um hraðakstur. Lögreglan staðfesti í fréttum okkar í gær að frásagnir vitna bentu til þess að ökumaður bílsins hafi verið í spyrnu við annan bíl á ljósunum við mót Lækjargötu og Kalkofnsvegar. Einn lést í slysinu, Eyþór Darri Róbertsson. Vinir og fjölskylda Eyþórs minntust hans við slysstað á mánudagskvöld en þá hefði Eyþór orðið átján ára gamall. Nú ætla vinir hans að halda minningarakstur - til að vekja athygli á hættum þess að keyra of hratt í umferðinni og einnig til að heiðra minningu Eyþórs sem var mikill bílaáhugamaður. Axel Birgisson, vinur Eyþórs, er einn af þeim sem skipuleggur atburðinn. „Mér datt í hug að gera svona minningarakstur í hans nafni og bjóða hverjum sem er á föstudaginn klukkan tíu. Hvaðan verður lagt af stað. Frá Toys´r us, Reykjanesbrautina og endað á bílaplaninu á Geirsgötunni, slysstaðnum." „Takmarkið, að sögn Axels, er að vekja athygli fólks á hraðakstri, að fólk taki mark á hámarkshraða og hversu alvarleg svona mál eru."Hvernig leið þér þegar þú heyrðir fréttirnar? „Hörmulega, ég er varla að trúa þessu ennþá." Facebook síðu hópsins sem skipuleggur minningaraksturinn má sjá hér. Þá var missagt í fréttum Stöðvar 2 í kvöld að Eyþór hefði ekki verið í belti. Allir farþegar bílsins voru í belti. Tengdar fréttir Allir farþegar í bílnum voru í belti Missagt var í fréttum Stöðvar 2 í kvöld að ungi maðurinn, sem lést í bílslysi á Geirsgötu á föstudaginn, hafi ekki verið í belti. Allir farþegar bílsins voru í belti þegar slysið átti sér stað. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. 17. ágúst 2011 19:06 Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Fleiri fréttir Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Sjá meira
Vinir og félagar Eyþórs Darra Róbertssonar, sem lést í hörmulegu bílslysi á Geirsgötunni, segja mikilvægt að vekja fólk til umhugsunar um öryggi í umferðinni. Þeir hafa skipulagt minningarakstur um vin sinn. Banaslysið á Geirsgötunni hefur vakið fólk til umhugsunar um hraðakstur. Lögreglan staðfesti í fréttum okkar í gær að frásagnir vitna bentu til þess að ökumaður bílsins hafi verið í spyrnu við annan bíl á ljósunum við mót Lækjargötu og Kalkofnsvegar. Einn lést í slysinu, Eyþór Darri Róbertsson. Vinir og fjölskylda Eyþórs minntust hans við slysstað á mánudagskvöld en þá hefði Eyþór orðið átján ára gamall. Nú ætla vinir hans að halda minningarakstur - til að vekja athygli á hættum þess að keyra of hratt í umferðinni og einnig til að heiðra minningu Eyþórs sem var mikill bílaáhugamaður. Axel Birgisson, vinur Eyþórs, er einn af þeim sem skipuleggur atburðinn. „Mér datt í hug að gera svona minningarakstur í hans nafni og bjóða hverjum sem er á föstudaginn klukkan tíu. Hvaðan verður lagt af stað. Frá Toys´r us, Reykjanesbrautina og endað á bílaplaninu á Geirsgötunni, slysstaðnum." „Takmarkið, að sögn Axels, er að vekja athygli fólks á hraðakstri, að fólk taki mark á hámarkshraða og hversu alvarleg svona mál eru."Hvernig leið þér þegar þú heyrðir fréttirnar? „Hörmulega, ég er varla að trúa þessu ennþá." Facebook síðu hópsins sem skipuleggur minningaraksturinn má sjá hér. Þá var missagt í fréttum Stöðvar 2 í kvöld að Eyþór hefði ekki verið í belti. Allir farþegar bílsins voru í belti.
Tengdar fréttir Allir farþegar í bílnum voru í belti Missagt var í fréttum Stöðvar 2 í kvöld að ungi maðurinn, sem lést í bílslysi á Geirsgötu á föstudaginn, hafi ekki verið í belti. Allir farþegar bílsins voru í belti þegar slysið átti sér stað. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. 17. ágúst 2011 19:06 Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Fleiri fréttir Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Sjá meira
Allir farþegar í bílnum voru í belti Missagt var í fréttum Stöðvar 2 í kvöld að ungi maðurinn, sem lést í bílslysi á Geirsgötu á föstudaginn, hafi ekki verið í belti. Allir farþegar bílsins voru í belti þegar slysið átti sér stað. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. 17. ágúst 2011 19:06