Eigandi geitabús í fjárhagskröggum - lítil viðbrögð frá hinu opinbera 25. júlí 2011 20:15 Eigandi stærsta geitabús landsins að Háafelli í Hvítársíðu í Borgarfirði berst nú í bökkum fjárhagslega og segir framhaldið velta á þolinmæði bankans. Hún segir viðbrögð frá hinu opinbera vera lítil sem engin. Jóhanna hefur ræktað geitur í rúm tuttugu ár og náð góðum árangri. Í vetur voru þær um 150 talsins en ört fjölgaði í þeirra hópi í vor og eru nú um þrjú hundruð. Geitabú Jóhönnu er það stærsta á landinu. Hún hefur gert tilraunir með framleiðslu á geitaosti og mjólk, sápum, húfum og innleggjum í skó svo eitthvað sé nefnt. Jóhanna hefur þó ekki leyfi til að fara í fulla framleiðslu á geitamjólk og afurðum þar sem byggja þarf upp aðstoðu sem kostar tugi milljóna samkvæmt reglum. Slíkt fjármagn á hún ekki til. Hún fær um 6500 krónur í stofnverndarframlag á hverja geit til að viðhalda íslenska geitastofninum. Það gera um hundrað og þrjátíu þúsund á ári en slíkt framlag fær hún eingöngu fyrir tuttugu geitur en ekkert umfram þann fjölda. Þetta er eini opinberi styrkurinn sem hún fær. Til samanburðar fá sauðfjárbændur í framleiðslu, beingreiðslur og gæðastýringarálag úr ríkissjóði og ullin fæst niðurgreidd. Auk þess fá þeir greiðslur frá sláturhúsum. Jóhanna segir geitfjárgreinina standa illa á Íslandi. Íslenski geitastofninn sé rýr og mesta hættan sé að stofninn verði of einsleitur. Hún segir reksturinn þungan og erfitt sé að ná endum saman. Það velti hins vegar allt á bankanum og skýrist betur í sumar. Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Fleiri fréttir Hjólreiðamaður slasaður og þyrlan kölluð út á mesta forgangi Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Sjá meira
Eigandi stærsta geitabús landsins að Háafelli í Hvítársíðu í Borgarfirði berst nú í bökkum fjárhagslega og segir framhaldið velta á þolinmæði bankans. Hún segir viðbrögð frá hinu opinbera vera lítil sem engin. Jóhanna hefur ræktað geitur í rúm tuttugu ár og náð góðum árangri. Í vetur voru þær um 150 talsins en ört fjölgaði í þeirra hópi í vor og eru nú um þrjú hundruð. Geitabú Jóhönnu er það stærsta á landinu. Hún hefur gert tilraunir með framleiðslu á geitaosti og mjólk, sápum, húfum og innleggjum í skó svo eitthvað sé nefnt. Jóhanna hefur þó ekki leyfi til að fara í fulla framleiðslu á geitamjólk og afurðum þar sem byggja þarf upp aðstoðu sem kostar tugi milljóna samkvæmt reglum. Slíkt fjármagn á hún ekki til. Hún fær um 6500 krónur í stofnverndarframlag á hverja geit til að viðhalda íslenska geitastofninum. Það gera um hundrað og þrjátíu þúsund á ári en slíkt framlag fær hún eingöngu fyrir tuttugu geitur en ekkert umfram þann fjölda. Þetta er eini opinberi styrkurinn sem hún fær. Til samanburðar fá sauðfjárbændur í framleiðslu, beingreiðslur og gæðastýringarálag úr ríkissjóði og ullin fæst niðurgreidd. Auk þess fá þeir greiðslur frá sláturhúsum. Jóhanna segir geitfjárgreinina standa illa á Íslandi. Íslenski geitastofninn sé rýr og mesta hættan sé að stofninn verði of einsleitur. Hún segir reksturinn þungan og erfitt sé að ná endum saman. Það velti hins vegar allt á bankanum og skýrist betur í sumar.
Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Fleiri fréttir Hjólreiðamaður slasaður og þyrlan kölluð út á mesta forgangi Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent