Réttindi transgender fólks: Ísland á eftir 23. júní 2011 08:48 Borgarstjórinn leggur sitt af mörkum í réttindabaráttunni og sést hér uppáklæddur í Gleðigöngunni, þar sem transgender fólk tekur árlega þátt Mynd Arnþór Ísland er á eftir mörgum Evrópuríkjum þegar kemur að lagalegum réttindum transgender fólks. Aftur á móti stendur Ísland vel að vígi í sambandi við réttindi samkynhneigðra og tvíkynhneigðra. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu mannréttindafulltrúa Evrópuráðsins, Thomasar Hammarbergs, sem gefin verður út opinberlega í dag. Í skýrslunni er farið ítarlega yfir lagaleg réttindi samkynhneigðra, tvíkynhneigðra og transgender fólks í aðildarríkjum Evrópuráðsins, sem eru 47 talsins. Ísland er eitt af 27 ríkjum Evrópuráðsins sem hefur ekki innleitt sérstakan lagaramma um mismunun gegn transgender fólki. Hinsvegar er Ísland nefnt sem eitt tuttugu ríkja sem hefur yfirgripsmikinn lagaramma um mismunun gegn kynhneigð.Skilyrði um ófrjósemisaðgerð Ísland er eitt af 29 ríkjum sem setur skilyrði fyrir því að fólk gangist undir ófrjósemisaðgerð eigi að viðurkenna lagalega valið kynferði. Í Austurríki og Þýskalandi hafa dómstólar komist að því að slíkar aðgerðir brjóti gegn stjórnarskrárbundnum réttindum ríkjanna. Ísland er einnig eitt af fimmtán ríkjum sem gerir kröfu um að transgender fólk sé ógift svo hægt sé að viðurkenna valið kynferði þess.Aðstoð við tæknifrjóvgun Á hinn bóginn kemur fram að Ísland sé eitt af sjö ríkjum Evrópuráðsins sem hafi heimilað hjónaband samkynhneigðra, ásamt Belgíu, Hollandi, Noregi, Portúgal, Spáni og Svíþjóð. Ísland er líka eitt af átta ríkjum sem hafa heimilað samkynhneigðum pörum að ættleiða börn og eitt af níu ríkjum sem hafa veitt lesbískum pörum aðstoð við tæknifrjóvgun. Í tólf aðildarríkjum Evrópuráðsins fundust dæmi um að stjórnvöld höfðu bannað opinberar samkomur samkynhneigðra.Almennt um skýrsluna Skýrslan er afrakstur tveggja ára vinnu mannréttindaskrifstofu Evrópuráðsins. Hún byggir á upplýsingum frá viðeigandi stjórnvöldum, mannréttindastofnunum, félagasamtökum og sérfræðingum. Megin niðurstaða hennar er að mörg ríki Evrópuráðsins eigi enn langt í land með að viðurkenna réttindi samkynhneigðra, tvíkynhneigðra og transgender fólks. Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Fleiri fréttir Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Sjá meira
Ísland er á eftir mörgum Evrópuríkjum þegar kemur að lagalegum réttindum transgender fólks. Aftur á móti stendur Ísland vel að vígi í sambandi við réttindi samkynhneigðra og tvíkynhneigðra. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu mannréttindafulltrúa Evrópuráðsins, Thomasar Hammarbergs, sem gefin verður út opinberlega í dag. Í skýrslunni er farið ítarlega yfir lagaleg réttindi samkynhneigðra, tvíkynhneigðra og transgender fólks í aðildarríkjum Evrópuráðsins, sem eru 47 talsins. Ísland er eitt af 27 ríkjum Evrópuráðsins sem hefur ekki innleitt sérstakan lagaramma um mismunun gegn transgender fólki. Hinsvegar er Ísland nefnt sem eitt tuttugu ríkja sem hefur yfirgripsmikinn lagaramma um mismunun gegn kynhneigð.Skilyrði um ófrjósemisaðgerð Ísland er eitt af 29 ríkjum sem setur skilyrði fyrir því að fólk gangist undir ófrjósemisaðgerð eigi að viðurkenna lagalega valið kynferði. Í Austurríki og Þýskalandi hafa dómstólar komist að því að slíkar aðgerðir brjóti gegn stjórnarskrárbundnum réttindum ríkjanna. Ísland er einnig eitt af fimmtán ríkjum sem gerir kröfu um að transgender fólk sé ógift svo hægt sé að viðurkenna valið kynferði þess.Aðstoð við tæknifrjóvgun Á hinn bóginn kemur fram að Ísland sé eitt af sjö ríkjum Evrópuráðsins sem hafi heimilað hjónaband samkynhneigðra, ásamt Belgíu, Hollandi, Noregi, Portúgal, Spáni og Svíþjóð. Ísland er líka eitt af átta ríkjum sem hafa heimilað samkynhneigðum pörum að ættleiða börn og eitt af níu ríkjum sem hafa veitt lesbískum pörum aðstoð við tæknifrjóvgun. Í tólf aðildarríkjum Evrópuráðsins fundust dæmi um að stjórnvöld höfðu bannað opinberar samkomur samkynhneigðra.Almennt um skýrsluna Skýrslan er afrakstur tveggja ára vinnu mannréttindaskrifstofu Evrópuráðsins. Hún byggir á upplýsingum frá viðeigandi stjórnvöldum, mannréttindastofnunum, félagasamtökum og sérfræðingum. Megin niðurstaða hennar er að mörg ríki Evrópuráðsins eigi enn langt í land með að viðurkenna réttindi samkynhneigðra, tvíkynhneigðra og transgender fólks.
Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Fleiri fréttir Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Sjá meira